Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   fim 25. maí 2017 16:54
Sævar Ólafsson
Kristó: Hann var kærkominn
Fyrsti sigur Leiknis leit dagsins ljós í dag á Leiknisvelli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heimamenn í Leikni Reykjavík náðu sínum fyrsta sigurleik í hús gegn nöfnum sínum í Fáskrúðsfirði í dag á Leiknisvellinum. Lokatölur voru 2-0 í hressum og skemmtilegum fótboltaleik,

„Hann var kærkominn - Við lögðum leikinn upp með að fara aðeins í grunninn aftur og berjast og hafa þetta svolítið einfalt og bara ná í sigur," sagði Kristófer Sigurgeirsson, þjálfari Leiknis, kátur í leikslok

Leiknisliðið skipti úr 3-5-2 í 4-2-3-1 í dag og það skilaði sínu
„Já við þekkjum þetta kerfi vel og spiluðum það svo sem allt undirbúningstímabilið - þannig að það er náttúrulega eitthvað sem við kunnum bara," svaraði Kristófer

„Ég var mjög sáttur hvað við sköpuðum mikið af færum," bætti Kristófer við.

„Sérstaklega var ég ánægður með að við héldum markinu hreinu - það er svolítill tími síðan það gerðist og það er eitthvað sem er jákvætt."

„Vissulega var það svolítið tæpt þarna í lokin þar sem við fengum á okkur vítaspyrnu - en Eyjó reddaði okkur."

Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 -  0 Leiknir F.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner