Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
   sun 27. júlí 2014 21:58
Brynjar Ingi Erluson
Steven Lennon: Fékk morðhótanir frá Hewson og Tillen
Steven Lennon í leik með Fram
Steven Lennon í leik með Fram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Steven Lennon, framherji FH í Pepsi-deildinni, var ánægður með 2-0 sigur liðsins á Fylki í kvöld en þetta var fyrsti leikur hans fyrir félagið.

Lennon kom inná í síðari hálfleik en hann gekk til liðs frá Sandnes Ulf á dögunum.

,,Það er gott að vera kominn aftur. Góð úrslit en eina sem ég myndi breyta er þessi rigning og kuldi en ég naut þess að spila og koma í sigurlið. Ég þarf að vera í slíku liði,"
,,Ég byrjaði leikina með Sandnes á vængnum en til að ná fram því besta úr mér þarf ég að spila fyrir aftan framherja eða frammi og vera stöðugt inni í leiknum. Maður verður að vera ánægður þegar maður spilar fótbolta og ef ég kem hingað, vinn leiki og spila mína stöðu þá verð ég ánægður."

Lennon valdi FH framyfir KR en hann telur ákvörðunina hafa verið rétta. Hann grínaðist með það að morðhótanir frá Sam Hewson og Sam Tillen komu í veg fyrir að hann færi í KR.

,,Þetta eru bæði svipuð lið og berjast stöðugt um bikar og deild. Ég fékk morðhótanir frá Hewson og Tillen svo ég varð að velja FH. Bæði lið eru svipuð en FH er á mikilli uppleið og liðið bætir sig stöðugt og ég vil fara að vinna bikara."

,,Þetta gerðist mjög hratt og það var ekki tími til að ræða við önnur lið. Það voru nokkur lið sem vildu fá mig en þetta eru augljóslega bestu liðin. Ég varð að velja og ég held að þetta hafi verið rétt ákvörðun,"
sagði hann að lokum.

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner