Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 27. september 2016 13:30
Magnús Már Einarsson
Landsliðshópur Finna sem mætir Íslandi
Icelandair
Teemu Pukki er helsti sóknarmaður Finna.
Teemu Pukki er helsti sóknarmaður Finna.
Mynd: Getty Images
Hans Backe, landsliðsþjálfari Finna, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslendingum í undankeppni HM á fimmtudaginn í næstu viku.

Finnar hafa oft átt þekktari nöfn í landsliði sínu en liðið er í dag í 84. sæti á heimslista FIFA.

Roman Eremenko, miðjumaður CSKA Moskvu, er leikjahæstur í hópnum en hann á 73 leiki að baki.

Teemu Pukki hjá Bröndby og Kasper Hämäläinen hjá Legia Varsjá eru markahæstir í hópnum með átta mörk hvor. Pukki skoraði samtals þrjú mörk í tveimur leikjum gegn Val í Evrópudeildinni í sumar.

Markverðir:
Lukas Hradecky (Eintracht Frankfurt)
Niki Mäenpää (Brighton & Hove Albion FC)
Jesse Joronen (Fulham FC)

Varnarmenn:
Sauli Väisänen (AIK)
Paulus Arajuuri (KKS Lech Poznan)
Niklas Moisander (SV Werder Bremen)
Juhani Ojala (SJK)
Kari Arkivuo (BK Häcken)
Kari Arkivuo (BK Häcken)
Janne Saksela (RoPS)
Markus Halsti (FC Midtjylland)
Jere Uronen (KRC Genk)

Miðjumenn:
Roman Eremenko (PFC CSKA Moskva)
Alexander Ring (1.FC Kaiserslautern)
Rasmus Schüller (BK Häcken)
Perparim Hetemaj (AC Chievo Verona)
Robin Lod (Panathinaikos FC)
Jukka Raitala (Sogndal IL)
Thomas Lam (Nottingham Forest FC)
Kasper Hämäläinen (Legia Varsjá)

Sóknarmenn:
Joel Pohjanpalo (Bayer 04 Leverkusen)
Teemu Pukki (Brøndby IF)
Eero Markkanen (AIK)
Athugasemdir
banner
banner