Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 28. ágúst 2014 11:08
Magnús Már Einarsson
Fjórir nýliðar í enska landsliðshópnum
Rooney staðfestur sem nýr fyrirliði
Fabian Delph er í hópnum hjá Hodgson.
Fabian Delph er í hópnum hjá Hodgson.
Mynd: Getty Images
Fjórir nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem mætir Noregi í vináttuleik og Sviss í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar.

Nýliðarnir sem um ræðir eru Jack Colback (Newcastle), Calum Chambers (Arsenal), Danny Rose (Tottenham) og Fabian Delph (Aston Villa).

Ákveðin uppstokkun er í gangi hjá enska landsliðinu en Steven Gerrard og Frank Lampard hafa til að mynda hætt að leika með liðinu.

Wayne Rooney tekur við fyrirliðabandinu eins og búist var við.

Markverðir: Fraser Forster (Southampton), Ben Foster (West Bromwich Albion), Joe Hart (Manchester City)
Varnarmenn: Leighton Baines (Everton), Gary Cahill (Chelsea), Calum Chambers (Arsenal), Phil Jagielka (Everton), Phil Jones (Manchester United), Danny Rose (Tottenham Hotspur), John Stones (Everton)
Miðjumenn: Jack Colback (Newcastle United), Fabian Delph (Aston Villa), Jordan Henderson (Liverpool), James Milner (Manchester City), Alex Oxlade-Chamberlain (Arsenal) Raheem Sterling (Liverpool), Andros Townsend (Tottenham Hotspur), Jack Wilshere (Arsenal)
Framherjar: Rickie Lambert (Liverpool), Wayne Rooney (Manchester United), Daniel Sturridge (Liverpool), Danny Welbeck (Manchester United)
Athugasemdir
banner