Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 30. ágúst 2014 19:30
Grímur Már Þórólfsson
Einkunnir úr Everton - Chelsea: Costa bestur
Costa skoraði tvö mörk
Costa skoraði tvö mörk
Mynd: Getty Images
Everton og Chelsea mættust í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn bauð upp á markasúpu en hann endaði með 6-3 útisigri Chelsea.

Diego Costa var valinn maður leiksins með 8 en Jagielka og Howard fengu einungis 2 í einkunn.

Einkunnagjöfin er sem fyrr í boði goal.com.

Everton:
Howard - 2
Distin - 4
Jagielka - 2
Coleman - 7
Baines - 4
Barry - 4
McGeady - 6
McCarthy - 4
Naismith - 7
Lukaku - 4
Mirallas - 7

Varamenn:
Besic - 2
Eto´o - 6

Chelsea:
Courtois - 5
Terry - 6
Cahill - 7
Ivanovic - 6
Azpilicueta - 4
Ramires - 8
Hazard - 6
Fabregas - 8
Matic - 8
Wllian - 6
Diego Costa - 8 Maður leiksins

Varamenn:
Filipe - 4
Obi Mikel - 6
Drogba - 4


Athugasemdir
banner
banner