Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 28. nóvember 2022 07:30
Ívan Guðjón Baldursson
Þorsteinn Daníel skiptir yfir í Árborg (Staðfest)
Mynd: Árborg

Þorsteinn Daníel Þorsteinsson, varnarmaðurinn knái sem var eitt sinn fyrirliði og lykilmaður hjá meistaraflokk Selfoss, mun veita Árborg gríðarlegan liðsstyrk næsta sumar.


Þorsteinn Daníel lék 6 leiki í Lengjudeildinni í sumar eftir að hafa spilað 18 leiki í fyrra en núna snýr hann aftur til Árborgar, liðinu sem hann lék með fyrir tíu árum síðan.

Þorsteinn Daníel er ekki nema 28 ára gamall og mun veita Árborg gríðarlega mikinn liðsstyrk fyrir komandi átök í toppbaráttu 4. deildar.

Þorsteinn á 225 leiki að baki fyrir Selfoss og 16 fyrir Árborg.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner