banner
fim 12.okt 2017 08:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Niasse: Reyni alltaf ađ vera jákvćđur
Mynd: NordicPhotos
Sóknarmađurinn og gleđigjafinn Oumar Niasse hefur komiđ eins og stormsveipur inn í liđ Everton ađ undanförnu.

Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, reyndi ađ losa sig viđ Niasse í sumar án árangurs.

Niasse var ekki í myndinni hjá Koeman, en eftir slaka byrjun á tímabilinu ákvađ Koeman ađ gefa Niasse tćkifćri. Niasse nýtti tćkifćriđ sitt og hefur skorađ ţrjú mörk í ţremur leikjum. Hann er líklega ljósasti punkturinn hjá Everton ţađ sem af er tímabilinu.

Niasse reynir alltaf ađ hugsa jákvćtt. Hann segir ađ ţađ hafi reynst mikilvćgt fyrir sig ađ vera jákvćđur.

„Ég vil ekki segja ađ ég sé heppinn, guđ er međ mér. Ég reyni alltaf ađ hugsa jákvćtt í lífinu. Sumir hlutir geta veriđ neikvćđir, en ţegar ţú hugsar fram á veginn ţá sérđu ađ ţađ er miklu meira jákvćtt í lífinu," sagđi ţessi skemmtilegi sóknarmađur í samtali viđ Sky.

„Alltaf ţegar eitthvađ slćmt gerist, ţá segi ég viđ sjálfan mig ađ eitthvađ gott muni gerast fljótlega. Ţađ hjálpar mér."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches