banner
miđ 13.sep 2017 16:15
Elvar Geir Magnússon
Aubameyang: Drifkraftur í ţví ađ Tottenham vildi mig ekki
Aubameyang er 28 ára.
Aubameyang er 28 ára.
Mynd: NordicPhotos
Pierre Emerick Aubameyang, Gabonmađurinn í sókn Borussia Dortmund, segir ađ ţađ gefi sér auka drifkraft fyrir leik kvöldsins ađ Tottenham hafi ekki viljađ kaupa sig fyrir fimm árum síđan.

Tottenham mćtir Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld klukkan 18:45 en leikurinn verđur í opinni dagskrá á Stöđ 2 Sport 3.

Tottenham íhugađi ađ fá Aubameyang fyrir fimm árum en hćtti viđ ţćr áćtlanir. Á síđustu árum hefur leikmađurinn ţróast út í ađ vera einn hćttulegasti sóknarmađur Evrópuboltans.

„Ég var hjá Tottenham og fékk skođunarferđ um leikvanginn og ćfingasvćđiđ og allt. Viđ rćddum saman en svo fór ég heim og enginn frá Tottenham hafđi samband eftir ţađ. Ţađ gefur mér klárlega auka drifkraft fyrir leikinn á miđvikudag," segir Aubameyang.

Andre Villas-Boas var knattspyrnustjóri Tottenham á ţessum tíma og Aubameyang ćtlađi ađ taka nćsta skref eftir ađ hafa slegiđ í gegn hjá St Etienne í Frakklandi.

Aubameyang er ein skćrasta stjarna Dortmund og hefur skorađ 126 mörk í 194 leikjum fyrir félagiđ, ţar af ţrjú gegn Tottenham í Evrópudeildinni á síđasta tímabili.

Sjá einnig:
Leikir dagsins í Meistaradeildinni
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
sunnudagur 24. september
Pepsi-deild karla
14:00 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 Víkingur Ó.-FH
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Fjölnir-KR
Extra völlurinn
14:00 Stjarnan-Valur
Samsung völlurinn
14:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
fimmtudagur 28. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Eistland
00:00 Slóvakía-Spánn
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Tékkland
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq