Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   þri 19. júní 2018 22:12
Hulda Mýrdal
Lilja: Við vitum alveg af því að við höfum bara skorað 2 mörk í sumar
Lilja í leik með KR
Lilja í leik með KR
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Lilja Dögg leikmaður KR var að vonum ósátt með 4-0 tap fyrir Val.

"Þetta var alls ekki nógu gott í dag, því miður" sagði Lilja Dögg eftir leikinn."

KR liðið spilaði ágætan varnarleik í dag í fyrri hálfleik en náði ekki að skapa sér mörg færi. Hefur þú ekki áhyggjur af því?
"Vissulega, við vinnum ekki leikinn nema við sækjum og skorum mörk. Vorum ekki ekki að sýna brjálæða sóknartilburði í dag. En stóðum vörnina vel í fyrri hálfleik. En það er eitthvað sem fer í seinni hálfleik„ fókusinn eða eitthvað, sem klikkar og það leka þrjú mörk á örfáum mínútum."

En KR liðið fékk á sig þrjú mörk á sex mínútna kafla í lok leiks. Voru þið orðnar þreyttar?
"Ég held að þetta sé frekar einbeiting frekar en þreyta"
Hér labbar Edda Garðars fyrrum leikmaður KR framhjá og tekur nýja þjóðhátíðarlagið lipurlega
Nú hefur KR liðið einungis skorað 2 mörk í sumar, ætlar þú að reima á þig markaskóna?
"Maður veit aldrei! Við vitum alveg af því að við höfum skorað 2 mörk, við erum að vinna í því að leysa það. Einsog ég segi, við vinnum ekki leiki nema að við skorum mörk!"

Nánar er rætt við Lilju í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner