Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
   lau 20. september 2014 17:03
Elvar Geir Magnússon
Freyr á leið með bikarinn í laugina: Brjótumst ekki inn núna
Mynd: Ívar Atli Sigurjónsson
,,Þetta er ekki eins dramatískt og þegar við fórum upp en ég er ótrúlega ánægður að við séum búnir að klára þetta. Gull í húsi og bikar í laugina. Það eru allir hressir," sagði Freyr Alexandersson annar þjálfara Leiknis eftir að liðið tryggði sér sigur í 1. deild karla í dag. Þegar liðið varð Reykjavíkurmeistari í fyrra stálust þeir að næturlagi í sundlaugina í Breiðholti og það er aftur stefnan núna eins og hann sagði.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 4 -  0 Tindastóll

,,Við erum ekki að brjótast inn núna, það vita það allir. Það er bara opið hús sko," sagði Freyr og staðfesti að bikarinn sé á leið í laugina.

Vigfús Arnar Jósepsson fyrirliði Leiknis lék kveðjuleik sinn fyrir félagið í dag.

,,Það verður mjög vont að missa hann. Hann er bara þrítugur og hefur gert rosalega mikið fyrir okkur. Hann er ekki hraðasti leikmaðurinn og ekki sá harðasti svo það fer oft lítið fyrir honum en fyrir okkur að hafa þennan leiðtoga og þennan leiksilning og tækni er stórkostlegt. Hann er oft að taka lykilákvarðanir fyrir okkur inni á vellinum. við þurfum að leysa það hlutverk og strákarnir gera það."

Nánar er rætt við Frey í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner