Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   mið 23. júlí 2014 15:30
Arnar Daði Arnarsson
Heimir Guðjóns: Slæmt að missa góða leikmenn
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH mætir Neman Grodno í seinni leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld á Kaplakrikavelli. Fyrri leikur liðanna fór 1-1 og er FH því í kjörstöðu að tryggja sér áfram í keppninni.

Heimir Guðjónsson býst við erfiðum leik gegn vel spilandi Hvít-rússnesku liði.

,,Við náðum fínum úrslitum í fyrri leiknum úti. En við gerum okkur grein fyrir því að leikurinn á morgun verður erfiðari. Þetta er gott lið og sérstaklega sterkir í skyndisóknum," sagði Heimir.

Hann segir að félagsskipti síðasta daga hafi ekki mikil áhrif á liðið en FH-ingar hafa misst tvo framherja á síðustu dögum, þá Kristján Gauta Emilsson og Albert Brynjar Ingason.

,,Það er alltaf slæmt að missa góða leikmenn. Við teljum okkur vera með sterkan leikmannahóp sem telur sig geta leyst þessi hlutverk í leiknum á morgun."

,,Neman Grodno fengu strax í upphafi leiks fínt færi í síðasta leik eftir skyndisókn sem Róbert varði. Síðan er eins og þessi Austur-evrópskulið, þau eru góð að halda boltanum innan liðsins og fínir fótboltamenn. Við teljum okkur hinsvegar geta slegið þetta lið út en til þess þurfum við að eiga mjög góðan leik," sagði Heimir.

Hægt er að sjá blaðamannafundinn í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner