Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 26. apríl 2017 17:51
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Arsenal og Leicester: Welbeck og Giroud á bekknum
Fylgst með í úrslitaþjónustu á forsíðu
Theo Walcott er í fremstu víglínu.
Theo Walcott er í fremstu víglínu.
Mynd: Getty Images
Klukkan 18:45 hefst leikur Arsenal og Leicester í ensku úrvalsdeildinni en leikið verður á Emirates.

Arsenal þarf nauðsynlega að vinna til að halda í vonir um að enda í topp fjórum.

Hjá Englandsmeisturunum eru Wes Morgan og Islam Slimani á meiðslalistanum. Þá spilar Nampalys Mendy ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla.

Theo Walcott er í fremstu víglínu hjá Arsenal og Oliver Giroud og Danny Welbeck eru geymdir á bekknum. Liðið spilar áfram 3-4-3 en Kieran Gibbs, Hector Bellerín og Francis Coquelin koma inn í byrjunarliðið ásamt Walcott.

Byrjunarlið Arsenal: Cech, Bellerin, Gabriel, Koscielny, Monreal, Gibbs, Coquelin, Xhaka, Özil, Sanchez, Walcott.
(Varamenn: Martinez, Ramsey, Oxlade-Chamberlain, Elneny, Iwobi, Giroud, Welbeck)

Byrjunarlið Leicester: Schmeichel, Simpson, Benalouane, Huth, Fuchs, Mahrez, Ndidi, Drinkwater, Albrighton, Ulloa, Vardy.



Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner