Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 27. júní 2017 09:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Draumaliðsdeild Eyjabita - Markaðurinn opinn á ný
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Eyjabiti
Níundu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær með tveimur leikjum. Draumaliðsdeild Fótbolta.net og Eyjabita er í fullum gangi, en þar sem síðustu umferð lauk í gær hefur verið opnað fyrir leikmannamarkaðinn á nýjan leik.

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!

Næsti leikurinn í Pepsi-deildinni er á mánudaginn næsta, en það er leikur í 11. umferð. Breiðablik leikur gegn FH, en það er búið að færa leikinn þar sem FH er að fara að spila í Evrópukeppni.

Markaðurinn fyrir 10. umferð Draumaliðsdeildarinnar lokar því á mánudaginn en leikur Breiðabliks og FH mun telja með í henni. Leikmenn Breiðabliks og FH fá því tvöföld stig í þeirri umferð.

Næstu leikir:

Mánudaginn 3. júlí (11. umferð)
20:00 Breiðablik - FH (Kópavogsvöllur)

Föstudaginn 7. júlí (10. umferð)
19:15 FH - Víkingur Ó. (Kaplakrikavöllur)

Sunnudaginn 9. júlí (10. umferð)
17:00 ÍBV - Breiðablik (Hásteinsvöllur)
17:00 Grindavík - KA (Grindavíkurvöllur)
19:15 KR - Fjölnir (Alvogenvöllurinn)
20:00 Valur - Stjarnan (Valsvöllur)

Mánudaginn 10. júlí (10. umferð)
19:15 ÍA - Víkingur R. (Norðurálsvöllurinn)

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner