Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 28. júlí 2016 19:00
Ívan Guðjón Baldursson
Evrópudeildin: Hjálmar og Arnór komu við sögu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tveir Íslendingar komu við sögu í fyrstu leikjum kvöldsins í undankeppni Evrópudeildarinnar.

Arnór Ingvi Traustason kom inn á 70. mínútu er Rapid frá Vínarborg gerði markalaust jafntefli við Zhodino í Hvíta-Rússlandi.

Þá kom Hjálmar Jónsson inná í hálfleik í liði Gautaborgar sem tapaði óvænt á heimavelli fyrir HJK frá Helsinki.

Spartak Moskva gerði jafntefli gegn AEK Larnaca í Kýpur og þá gerði Lille óvænt jafntefli á heimavelli gegn Aserunum í Gabala þrátt fyrir að eiga 25 skot á móti 4 í leiknum.

AEK Larnaca 1 - 1 Spartak Moskva
0-1 J. Ananidze ('38)
1-1 A. Alves ('65)

Oleksandriya 0 - 3 Hajduk Split
0-1 M. Cosic ('53)
0-2 A. Erceg ('82)
0-3 F. Ohandza ('90)

Heracles 1 - 1 Arouca
1-0 P. Gladon ('53)
1-1 Gege ('91)

Austria Vín 0 - 1 Trnava
0-1 R. Tambe ('46)

Gautaborg 1 - 2 HJK
0-1 A. Tanaka ('47)
1-1 E. Salomonsson ('73)
1-2 A. Morelos ('75)

Jelgava 1 - 1 Beitar Jerusalem
0-1 I. Vered ('25)
1-1 V. Smirnovs ('70)

Lille 1 - 1 Gabala
0-1 V. Vernydub ('13)
1-1 R. Mendes ('47)

Lokomotiv Zagreb 0 - 0 Vorskla Poltava

Slavia Prag 0 - 0 Rio Ave

Zhodino 0 - 0 Rapid Vín


Zaglebie 1 - 2 SonderjyskE
0-1 S. Kroon ('19)
0-2 M. Dal Hende ('36)
1-2 L. Janoszka ('45)
Athugasemdir
banner
banner