Magnús Már Einarsson
Magnús Már Einarsson
Maggi er ritstjóri Fótbolti.net en hann hefur starfað á vefnum frá stofnun hans árið 2002. 
fös 24.feb 2017 11:15 Magnús Már Einarsson
Braut reglur FIFA og skaut síđan á ađra Sigurđur Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliđsţjálfari kvenna, hljóp illa á sig í viđtali viđ Fréttatímann í morgun. Sigurđur Ragnar skaut ţar föstum skotum á Frey Alexandersson núverandi landsliđsţjálfara kvenna og sakađi hann međal annars um fordóma. Meira »
miđ 11.nóv 2015 22:40 Magnús Már Einarsson
Gefiđ frí! Sunnudaginn 6.september síđastliđinn skráđi íslenska karlalandsliđiđ sig í sögubćkurnar međ ţví ađ tryggja sér sćti á stórmóti í fyrsta skipti. Ţađ ađ tryggja sig af öryggi inn á EM skrifast sem stćrsta afrekiđ í íslenskri íţróttasögu ađ mínu mati. Allar ţjóđir Evrópu taka ţátt í undankeppninni og hjá ţeim langflestum er iđkendafjöldinn margfaldur á viđ Ísland. Afrekiđ er ţví magnađ. Stemningin í kringum íslenska landsliđiđ hefur veriđ stigvaxandi undanfarin ár og mun ná hápunkti í Frakklandi í júní á nćsta ári ţegar lokakeppnin sjálf fer fram. Mörg ţúsund Íslendingar ćtla ţá til Frakklands ađ sjá strákana okkar keppa viđ bestu liđ álfunnar á stóra sviđinu. Fólk úr öllum áttum í íslenska fótboltasamfélaginu mun skella sér til Frakklands til ađ fylgjast međ ţessum sögulega viđburđi. Dómarar, leikmenn, ţjálfarar, stjórnarmenn, stuđningsmenn, vallarstjórar, sjúkraţjálfarar, starfsfólk, boltasćkjarar...og svo mćtti lengi telja. Ţetta mun ađ sjálfsögđu hafa áhrif á Íslandsmótiđ en KSÍ hefur ţrátt fyrir allt ekki ennţá gefiđ neitt út um hvernig fyrirkomulaginu verđur háttađ á Íslandi nćsta sumar. Meira »
mán 10.ágú 2015 15:45 Magnús Már Einarsson
Hver grćđir á ţessu? Síđastliđinn laugardag sigrađi Grindavík liđ Hvíta Riddarans 21-0 í 1. deild kvenna. Leikurinn var ójafn frá fyrstu mínútu en stađan var 12-0 í hálfleik. Ég leyfi mér ađ efast um ađ leikmenn liđanna hafi haft mjög gaman af ţessari ójöfnu viđureign. Hver grćđir á svona leik?

Metnađur félaganna eru einnig gífurlega ólíkur. Grindavík hefur ekki tapađ leik í sumar og stefnir á ađ komast á ný upp í Pepsi-deild kvenna eftir nokkurra ára dvöl í 1. deild. Liđiđ er međ ţrjá erlenda leikmenn og marga leikmenn sem hafa reynslu af ţví ađ spila í Pepsi-deildinni. Á hinn bóginn er Hvíti Riddarinn ađ tefla fram liđi í meistaraflokki kvenna í fyrsta skipti og langflestir leikmenn liđsins eru ađ byrja aftur í fótbolta eftir mjög langt hlé. Meira »
miđ 08.júl 2015 15:00 Magnús Már Einarsson
KSÍ - Áriđ er 2015 Ég vorkenndi Gísla Páli Helgasyni leikmanni Ţórs mikiđ ţegar ég rćddi viđ hann í dag. Gísli Páll gekk til liđs viđ uppeldisfélag sitt Ţór á ný í vor og frá undirskrift var laugardagurinn 11. júlí sá leikdagur sem hann beiđ langspenntastur eftir í sumar. Ţá mćtast Ţór og KA í grannaslag í fyrsta skipti í deildarkeppni síđan áriđ 2012. Meira »
fös 17.okt 2014 18:00 Magnús Már Einarsson
160 milljónir evra á móti 60 ţúsund Ţađ er óhćtt ađ segja ađ viđureign Barcelona og Eibar í spćnsku úrvalsdeildinni á morgun minni á ţađ ţegar Davíđ og Golíat áttust viđ. Einungis 30 ţúsund manns búa í Eibar og allir íbúar bćjarins myndu ekki einu sinni ná ađ fylla ţriđjung af Nou Camp, heimavelli Barcelona sem tekur tćplega hundrađ ţúsund manns.

Eibar er lítiđ félag í Baskalandi en heimavöllur liđsins tekur 5200 áhorfendur. Ţrátt fyrir ţađ er ekki alltaf fullt hús. Stuđningsmenn liđsins eru fáir enda bćrinn álíka stór og Kópavogur. Í fyrra mćttu til ađ mynda ađ međaltali 2901 áhorfendur á heimaleiki Eibar í spćnsku B-deildinni.

Eibar kom ţá gífurlega á óvart međ ţví ađ vinna spćnsku B-deildina eftir ađ hafa komist upp úr C-deildinni ári áđur. Ţrátt fyrir ţennan glćsilega árangur voru efasemdir í sumar um ađ félagiđ myndi fá ţátttökuleyfi í spćnsku úrvalsdeildinni á ţessu tímabili. Meira »
fös 19.sep 2014 15:00 Magnús Már Einarsson
Höfum úrslitaleikinn einan á sviđinu Íslandsmótinu lýkur 4. október nćstkomandi ţegar 22. umferđin í Pepsi-deild karla fer fram. Frá ţví um mitt sumar hef ég vonast til ađ sjá úrslitaleik á milli FH og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn í lokaumferđinni. Ţađ er eitthvađ sem Pepsi-deildin ţarf á ađ halda! Meira »
ţri 28.jan 2014 09:00 Magnús Már Einarsson
„Have you ever been to Westman Islands? Ţađ var ótrúlega tómlegt fyrir utan Old Trafford. Ekkert sem benti til ţess ađ ţarna yrđi dýrasti leikmađur félagsins frá upphafi kynntur innan skamms. Örfáir túristar međ myndavélar voru sjáanlegir og fréttamađur frá Noregi sem spurđi vegfarendur út í endurkomu Ole Gunnar Solskjćr: Ertu spenntur ađ sjá Ole Gunnar aftur á Old Trafford? - ,,Hvern? Ég er frá Bandaríkjunum og veit vođa lítiđ um fótbolta. Kannski er betra fyrir ţig ađ tala viđ einhvern annan.“ Stutt og vont spjall. Meira »
fös 15.nóv 2013 08:30 Magnús Már Einarsson
Njótum hverrar sekúndu sem býđst Í kvöld klukkan 19:00 fer fram stćrsti leikur í knattspyrnusögu Íslands ţegar Króatar koma í heimsókn á Laugardalsvöll. Eftir seinni leik ţessara ţjóđa nćsta ţriđjudag liggur ljóst fyrir hvort ţeirra fer á HM í Brasilíu nćsta sumar.

Ađ sjálfsögđu seldist strax upp á leikinn á Laugardalsvelli í kvöld og ţví miđur komast miklu fćrri ađ en vildu. Ţađ mál verđur ţó ekki leyst í ţessum pistli en vonandi er ađ ţjóđarleikvangur okkar verđi stćrri og betri í framtíđinni. Meira »
fim 08.nóv 2012 15:00 Magnús Már Einarsson
Múrari markahćstur í Championship Charlie Austin, framherji Burnley, hefur fariđ á kostum í ensku Championship deildinni á ţessu tímabili. Austin er markahćsti leikmađurinn í deildinni međ 16 mörk í 14 leikjum en hann hefur skorađ samtals 20 mörk í öllum keppnum.

Ţessi 23 ára gamli leikmađur á hins vegar allt annan feril í fótboltanum en flestir atvinnumenn á Englandi ţví ţegar hann var tvítugur starfađi hann sem múrari og atvinnumennskan virtist vera fjarlćgur draumur. Meira »
lau 13.okt 2012 10:00 Magnús Már Einarsson
Strákarnir eiga skiliđ fullan Laugardalsvöll Eftir ađ hafa orđiđ ţess heiđurs ađnjótandi ađ sjá Ísland vinna magnađan 2-1 útisigur á Albaníu í gćr get ég ekki beđiđ eftir leiknum gegn Svisslendingum á Laugardalsvelli nćstkomandi ţriđjudagskvöld.

Baráttuandinn og samstađan í íslenska liđinu var mögnuđ í gćr og leikmenn létu hluti utan vallar ekki hafa nein áhrif á sig. Ţađ ađ vinna Albaníu á útivelli er mjög gott afrek en ađ gera ţađ í ţessum erfiđu ađstćđum í gćr er hreint út sagt stórkostlegt. Meira »