Þrír orðaðir við Man City - Chelsea og Liverpool á eftir Kerkez - Fer Vlahovic til Arsenal?
KDA KDA
 
Kristján Atli Ragnarsson
Kristján Atli Ragnarsson
mán 29.okt 2012 19:30 Kristján Atli Ragnarsson
Dónaskapur og dómgæsla Ég er orðinn þreyttur á enskri knattspyrnu.

Kannski er það að hluta til eðlilegt. Ég og Einar Örn stofnuðum Kop.is fyrir átta og hálfu ári og síðan þá hefur rekstur hennar tekið hluta af hverjum degi hjá mér. Ég hef alltaf verið harður Púllari og eytt tíma í að lesa um og fylgja mínu liði og fylgjast almennt með enska boltanum en síðan Kop.is fór í loftið hef ég fylgst nánast yfir mig mikið með enskri knattspyrnu. Meira »