Man Utd tilbúið að hlusta á tilboð í Rashford og Martínez - Arteta vill Vlahovic - Ashworth gæti tekið til starfa hjá Arsenal
KDA KDA
 
Björgvin Páll Gústavsson
Björgvin Páll Gústavsson
fim 16.jan 2014 10:00 Björgvin Páll Gústavsson
Hvernig fótboltamenn eru landsliðsmenn í handbolta? Íslenska handboltalandsliðið stendur í ströngu á EM í Danmörku þessa dagana en liðið mætir Spánverjum í dag klukkan 17:00. Eins og mörg önnur handboltalið þá hitar íslenska landsliðið upp fyrir æfingar með því að skella sér í fótbolta. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður landsliðsins, skrifaði skemmtilegan pistil á heimasíðu sína gustavsson.is þar sem hann fer yfir fótboltahæfileika allra í landsliðinu. Pistilinn má sjá hér að neðan. Meira »