Rodrygo orðaður við Liverpool - Mörg félög í Sádi-Arabíu vilja Casemiro - Dortmund hefur áhuga á Greenwood
KDA KDA
 
Matthías Freyr Matthíasson
Matthías Freyr Matthíasson

mán 24.apr 2023 08:00 Matthías Freyr Matthíasson
Velkomin til Wrexham

Nú til dags er það ekkert óalgengt að við sjáum sjónvarps- og kvikmyndastjörnur eða jafnvel aðrar stjörnur úr öðrum íþróttum fjárfesta í enskum knattspyrnufélögum. Hinsvegar held ég að það hafi komið flestum á óvart þegar fréttir bárust af því snemma ársins 2021 að Ryan Reynolds (Deadpool m.a) og Rob McElhenny (It´s Always Sunny in Philadelphia m.a.) hafi keypt velska fótboltaklúbbinn Wrexham AFC.

Meira »
sun 10.okt 2021 12:30 Matthías Freyr Matthíasson
Ert þú tólfta manneskjan? Ég ætla að leyfa mér að draga þá barnalegu ályktun fyrst þú ert að lesa Fótbolti.net að þá séu meiri líkur en minni á að þú sért fótboltaáhugamanneskja. Fyrst ég geng út frá því þá langar mig til að spyrja þig, hvar varst þú 27. júní 2016? Ok, kannski ekki sanngjarnt að tala um dagsetningu, en hvar varst þú þegar karlalandslið Íslands var að spila við England á EM 2016? Meira »
þri 07.apr 2020 08:00 Matthías Freyr Matthíasson
Fordæmalausir tímar - nóg að frétta? Áður en ég held áfram, þá vil ég senda þakkir til heilbrigðisstarfsfólks og „hins heilaga þríeykis“ fyrir frábæra framgöngu síðustu daga og vikur. Meira »
mið 31.júl 2013 12:00 Matthías Freyr Matthíasson
Ísland er ekki land þitt - Ef þú vilt spila fótbolta með öðru liði Þórður Einarsson skrifar margt um ágætan pistil hér á Fótbolti.net sem birtist í dag og má lesa hann hér.

Ég fann mig þó knúinn til þess að skrifa örstutt svar til handa Þórði og öllum þeim sem hafa haft ríka skoðun á þeirri ákvörðun sem Aron Jóhannsson hefur tekið, .þ.e. að gefa kost á sér í landslið Bandaríkjamanna í knattspyrnu. Meira »
lau 18.jún 2011 14:10 Matthías Freyr Matthíasson
Ætlar þú ekki örugglega að mæta Það er laugardagurinn 29 september 1996. Ég stend í girðingunni við Akranesvöll, takið eftir að ég segi að ég standi Í girðingunni. Ég öskra og æpi og fagna ásamt gríðarlegum fjölda fólks, örugglega einum þeim mesta fjölda sem saman hefur komið á Akranesi. Meira »