Rodrygo orðaður við Liverpool - Mörg félög í Sádi-Arabíu vilja Casemiro - Dortmund hefur áhuga á Greenwood
KDA KDA
 
Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
sun 15.feb 2015 14:10 Gísli Gíslason
Gróskan í knattspyrnunni og verkefnin sem blasa við Um nýliðna helgi var haldið ársþing KSÍ og á föstudag málþing um stöðu kvenna innan íþróttahreyfingarinnar. Á þessum tveimur viðburðum var ýmislegt til umfjöllunar sem vekja má athygli á til viðbótar því sem fjölmiðlar mátu fréttnæmast. Meira »
mán 04.nóv 2013 15:30 Gísli Gíslason
Knattspyrna kvenna í sókn eða vörn? Á síðustu árum hefur áhugi á knattspyrnu kvenna vaxið á Íslandi. Eflaust er það að hluta til tengt góðu gengi A landsliðs kvenna, atvinnukonum okkar á erlendis, bættum fréttaflutningi af leikjum stúlknanna og betri skilningi á hlut kvenna innan félaganna. Meira »
þri 07.maí 2013 18:00 Gísli Gíslason
Hallærislegt hallæri? Samningar KSÍ og knattspyrnudómara um greiðslur fyrir framlag dómaranna hafa vakið athygli fjölmiðla og almennings. Því er haldið fram að konur séu settar skör lægra en karlar í launatöflu dómara, sem ekki standist nein jafnréttisviðhorf. Meira að segja hafa borist kveðjur úr röðum atvinnustjórnmálamanna með kröfum um breytingar á slíku „hallærisfyrirkomulagi“ og það strax. Efni standa til að fara áeinum orðum um málið. Meira »