Rodrygo orðaður við Liverpool - Mörg félög í Sádi-Arabíu vilja Casemiro - Dortmund hefur áhuga á Greenwood
KDA KDA
 
Frans Elvarsson
Frans Elvarsson
mán 07.nóv 2016 12:00 Frans Elvarsson
Ef liðin í Pepsi-deildinni væru NFL lið Amerískur fótbolti er að fá fótfestu hér á landi og myllumerkið #nflisland er að verða sí vinsælla á samfélagsmiðlum eins og twitter. Fólk gætu verið í vangaveltum yfir með hvaða liði eigi að halda í amerískum fótbolta og því verður hér reynt að gefa færi á því hvaða liði væri hægt að halda með út frá því hvaða íslenska lið þú styður. Meira »
mán 08.okt 2012 08:00 Frans Elvarsson
Lærdómsríkt tímabil Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Keflavík en Frans Elvarsson gerir upp sumarið þeirra í pistli hér að neðan. Meira »
fim 29.mar 2012 18:00 Frans Elvarsson
Tónlistin í klefanum Í flestum íþróttum í dag er mikið notast við tónlist til að ná réttu spennustigi fyrir leik eða keppni. Þegar við sjáum keppendur mæta til leiks á keppnisstaði eru nánast allir með heyrnartólin á sér að hlusta á sína tónlist en gríðarlega misjafnt er hvað menn hlusta á því það er misjafnt hvað menn þurfa til að koma sér í rétta gírinn. Mörg dæmi eru um lið og einstaklinga sem hafa talað um hvernig tónlist hjálpaði eða dró þá jafnvel niður fyrir keppni. Mig langaði aðeins að skoða hvers konar tónlist fólk er að spila og fara líka aðeins yfir hvernig þetta er hjá okkur í Sunny Kef. Meira »