Rodrygo orðaður við Liverpool - Mörg félög í Sádi-Arabíu vilja Casemiro - Dortmund hefur áhuga á Greenwood
KDA KDA
 
Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
fös 12.júl 2019 08:00 Ingibjörg Hinriksdóttir
Baráttan endalausa Að loknu Heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu er bandaríski leikmaðurinn Megan Rapinoe orðin heimilisvinur á mörgum íslenskum heimilum. Það verður mjög spennandi að sjá hversu margar ungar og upprennandi knattspyrnustúlkur munu skarta fjólubláu hári á Símamótinu um helgina.

Heimsmeistaramótið framleiddi fjöldann allan af stórkostlegum fyrirmyndum auk Rapinoe og má þar nefna hollenska markvörðinn Sari van Veenendaal, Englendinginn LucyBronze og hina mögnuðu Mörtu frá Brasilíu. Meira »
þri 09.júl 2019 08:00 Ingibjörg Hinriksdóttir
Einu sinni VAR Það er varla annað hægt en að byrja á því að byrja forláts á því að stinga niður penna eftir að hafa haft mig hæga í allmörg ár. En það lifir lengi í gömlum glæðum og nú þegar Heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu er ný lokið er ekki annað hægt en ydda blýantinn og pára þættinum bréf. Meira »
þri 14.maí 2013 08:00 Ingibjörg Hinriksdóttir
Það kemur leikur eftir þennan leik Það hefur verið skemmtilegt að fylgjast með þeim viðbrögðum sem verið hafa við ágætum pistli Kolbrúnar Bergþórsdóttur í Morgunblaðinu. Meira »
fim 30.jún 2011 07:10 Ingibjörg Hinriksdóttir
Heimsmeistaramótið í Þýskalandi er í fullum gangi „Það eru stöðugt fleiri og fleiri þjóðir sem hafa náð góðum árangri í knattspyrnu kvenna og ég tel líklegt að í það minnsta helmingur þeirra þjóða sem hér taka þátt geri sér raunhæfa möguleika á að vinna titilinn." Meira »
mið 29.jún 2011 08:00 Ingibjörg Hinriksdóttir
Saga úrslitakeppni HM kvenna Saga HM kvenna er ansi merkileg. Fyrsta opinbera heimsmeistarakeppnin fór fram í Kína árið 1991 en þá léku stúlkurnar 2x40 mínútur. Fyrstu heimsmeistararnir voru Bandaríkjamenn, Noregur varð í 2. sæti og Svíþjóð í því þriðja. Meira »
þri 17.maí 2011 13:46
Er Hóllinn besti staðurinn? Það væri lítið gaman að Íslandsmótinu í knattspyrnu ef engir væru áhorfendurnir. Á síðustu árum hafa kröfur UEFA og KSÍ um vallaraðstæður og áhorfendaaðstöðu aukist til mikilla muna frá því sem áður var og ekki er laust við að sumir fulltrúar sveitarfélaga (sem yfirleitt fjármagna framkvæmdir) kvarti sáran undan þeim kröfum sem gerðar eru. Meira »
þri 10.maí 2011 14:13 Ingibjörg Hinriksdóttir
Vallarþulir eða bullarar Það er sérstök upplifun að mæta á völlinn. Mörgum finnst þetta vera ein besta skemmtun sem þeir geta hugsað sér á meðan aðrir vilja sitja heima í sófa og horfa á fótbolta í sjónvarpinu. Svo er víst líka til fólk sem ekki horfir á fótbolta, en það les heldur ekki þessa síðu þannig að við látum eins og það sé ekki til. Meira »
þri 22.feb 2011 16:02
Mikilvægustu þátttakendur leiksins Knattspyrna er vinsælasta íþrótt í heimi. Um það efast enginn. Knattspyrna er auk þess líklega sú íþrótt sem veltir mestum fjármunum árlega og samkvæmt nýlegum könnunum er Real Madrid það evrópska félagslið sem hefur mest markaðsvirði eða sem svarar 1.063 milljónum evra eða um 171 milljarði króna. Þetta eru skuggalega háar tölur, jafnvel þó við Íslendingar séum orðin allt að því ónæm fyrir svona háum tölum. Meira »
þri 15.feb 2011 18:00 Ingibjörg Hinriksdóttir
Sókn er besta vörnin „Með hvaða liði heldur þú?“ spurði vinkona mín mig fyrir nokkrum árum. Hún sjálf er eitilharður stuðningsmaður Liverpool, ein þessara sem má ekki missa af einum einasta leik og hélt því lengi fram að liðið hennar væri sigursælasta lið allra tíma og allt það sem púlarar kyrja jafnan á hátíðarstundum. Meira »