Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
KDA KDA
 
Alfreð Finnbogason
Alfreð Finnbogason
Alfreð Finnbogason var valinn besti leikmaðurinn í Pepsi-deildinni á síðasta ári.  Alfreð leikur núna með Lokeren í Belgíu en hann hefur einnig verið í A-landsliði og U-21 árs landsliði Íslands.
fös 11.feb 2011 18:55
Belgíski boltinn í röglinu? Ég ætla að gera heiðarlega tilraun til að segja frá fyrirkomulagi belgísku Jupiler deildarinnar fyrir hinn almenna áhugamann. Oft hef ég þurft að segja vinum og vandamönnum frá því hvernig þetta spilast hér og vægt til orða tekið er fyrirkomulagið flókið og ekki sæmandi fyrir knattspyrnu, sem á að vera spilaður fallega, eins og góðkunningi minn orðaði það oft „felst fegurðin í einfaldleikanum“. Meira »