Man Utd tilbúið að hlusta á tilboð í Rashford og Martínez - Arteta vill Vlahovic - Ashworth gæti tekið til starfa hjá Arsenal
KDA KDA
 
Sigmundur Kristjánsson
Sigmundur Kristjánsson
fös 04.júl 2014 12:30 Sigmundur Kristjánsson
Ekki missa hausinn Íslensk knattspyrna er í miklum vexti. Kannski ekki knattspyrnan sem spiluð er á Íslandi per se, heldur sú staðreynd að Ísland á orðið atvinnumenn í flestum af stærstu deildum Evrópu. Þá eru ótaldir allir þeir ungu leikmenn sem leika með unglingaliðum félaga víðsvegar í Evrópu og eiga margir eftir að vinna sér sæti í aðalliðinu þegar fram líða stundir. Ég segi margir, en þori ekki að segja flestir. Ástæðan er einföld: Það er ekki nóg að skrifa undir unglingasamning til að verða atvinnumaður. Þá er í raun bara hálfur sigur unninn. Og þá er komið að ástæðu þess að ég ákvað að skrifa þennan pistil. Meira »