Rodrygo orðaður við Liverpool - Mörg félög í Sádi-Arabíu vilja Casemiro - Dortmund hefur áhuga á Greenwood
KDA KDA
 
Kristján Jónsson
Kristján Jónsson
fös 18.júl 2014 14:00 Kristján Jónsson
Er bilið að minnka? Að lokinni Heimsmeistarakeppninni er ekki galið að renna aðeins yfir gang mála í henni og skoða hvort þar megi merkja einhverja þróun í fótboltanum. Eftir að hafa rifjað upp keppnina í huganum, og á pappírum, þá finnst mér vera himinhrópandi vísbendingar um að bilið á milli elítuþjóðanna og hinna fari minnkandi og kannski er bililð á milli heimsálfa einnig að minnka. Meira »