Trent efstur á blaði Real - Newcastle vill Mbeumo - Arsenal hefur áhuga á Kudus
KDA KDA
 
Gylfi Þór Orrason
Gylfi Þór Orrason
sun 03.des 2023 16:44 Gylfi Þór Orrason
Er, VAR og verður Ertu með eða á móti VAR? Eyðileggur leikinn? Alltof miklar tafir o.s.frv. Áður en lengra verður haldið í þessum pistli vil ég gera lýðum ljóst að sjálfur var ég frá upphafi mótfallinn innleiðingu kerfisins. Taldi ég, og tel enn, að mistök dómara séu jafnmikill hluti leiksins og senters sem klikkar í dauðafæri (eða markmanns sem fær hann í gegnum klofið). Tilgangurinn með VAR-kerfinu er ekki sá að „endurdæma“ leikinn, heldur frekar að reyna að fækka alvarlegum mistökum sem ráðið geta úrslitum. Meira »
fös 20.jan 2023 13:20 Gylfi Þór Orrason
Borið í bakkafullan lækinn Líklega er 11. grein knattspyrnulaganna um rangstöðu sú sem í gegnum tíðina hefur orðið tilefni heitustu deilnanna og háværustu upphrópananna. Þó lagagreinin sjálf láti ekki mikið yfir sér virðist einstaklega auðvelt að mistúlka og misskilja hana. Reyndar virðist oft vera himin og haf á milli þess sem ákvæði lagagreinarinnar þýða í raun og veru og þess sem margir þjálfarar, leikmenn og sparkspekingar telja að þau þýði. Meira »
mán 19.nóv 2018 17:30 Gylfi Þór Orrason
Knattspyrnulögin - Hvaða breytingar eru í farvatninu? Á fundi tækni- og ráðgjafarnefnda IFAB (Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda) 6. nóvember sl. var farið yfir árangurinn af nokkrum tilraunum sem í gangi hafa verið með breytingar á knattspyrnulögunum. Þær eru þessar helstar: Meira »
lau 20.maí 2017 10:00 Gylfi Þór Orrason
Um vítaspyrnur Það var árið 1891 sem vítaspyrnan kom fyrst til sögunnar sem refsing fyrir að brjóta á sóknarmönnum og ræna þá marktækifæri innan vítateigs (sem á þeim tíma leit reyndar allt öðruvísi út en hann gerir í dag). Meira »
mán 30.des 2013 20:15 Gylfi Þór Orrason
Til hamingju Gylfi Þór Árið 2013 var gott knattspyrnuár á Íslandi. Árangur íslenskra liða í alþjóðlegri keppni var betri en nokkru sinni fyrr. Góður árangur leiðir iðulega af sér fleiri leiki og sú varð líka raunin í ár. Meira »