Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   þri 21. desember 2010 18:06
Magnús Már Einarsson
Heimild: Heimasíða KSÍ 
Fyrsti landsliðshópurinn í Futsal klár - 29 leikmenn valdir
Tryggvi Guðmundsson er í hópnum.
Tryggvi Guðmundsson er í hópnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðmundur er einn af sjö Keflvíkingum í hópnum.
Guðmundur er einn af sjö Keflvíkingum í hópnum.
Mynd: Fótbolti.net - Sölvi Logason
Willum Þór Þórsson, landsliðsþjálfari í Futsal, hefur valið æfingahóp sem verður við æfingar 28. og 29. desember og fara æfingarnar fram á Ásvöllum.

Þetta er fyrsti landsliðshópur Íslands í Futsal en Willum mun velja leikmenn úr þessum hópi fyrir undankeppni EM í janúar. Riðill Íslands verður leikinn á Ásvöllum dagana 21. - 24. janúar.

Willum valdi 29 leikmenn í þennan æfingahóp en þar af eru 26 leikmenn úr liðunum fjórum sem komust í undanúrslit á Íslandsmótinu en það eru Fjölnir, Víkingur Ólafsvík, Keflavík og ÍBV.

Landsliðshópurinn:
Guðmundur Steinarsson (Keflavík)
Magnús Þorsteinsson (Keflavík)
Haraldur Freyr Guðmundsson (Keflavík)
Magnús Þ Matthíasson (Keflavík)
Eyþór Ingi Júlíusson (Keflavík)
Sigurður Sævarsson (Keflavík)
Bojan Ljubicic (Keflavík)
Illugi Þór Gunnarsson (Fjölnir)
Ottó Marinó Ingason (Fjölnir)
Aron Sigurðarson (Fjölnir)
Guðmundur Karl Guðmundsson (Fjölnir)
Steinar Örn Gunnarsson (Fjölnir)
Kristinn Freyr Sigurðsson (Fjölnir)
Kolbeinn Kristinsson (Fjölnir)
Einar Hjörleifsson (Víkingur Ól)
Brynjar Kristmundsson (Víkingur Ól)
Brynjar Gauti Guðjónsson (Víkingur Ól)
Þorsteinn Már Ragnarsson (Víkingur Ól)
Heimir Þór Ásgeirsson (Víkingur Ól)
Dominik Bajda (Víkingur Ól)
Albert Sævarsson (ÍBV)
Tryggvi Guðmundsson (ÍBV)
Eiður Aron Sigurbjörnsson (ÍBV)
Þórarinn Ingi Valdimarsson (ÍBV)
Guðmundur Þórarinsson (ÍBV)
Andri Ólafsson (ÍBV)
Hilmar Árni Halldórsson (Leiknir)
Bjarni Rúnar Einarsson (Framherjar)
Björn Bergmann Vilhjálmsson (Stordal)
banner
banner
banner