mn 17.sep 2012 10:00
van Gujn Baldursson
Zamparini rak Sannino eftir rj leiki: Hann klrai llu
Maurizio Zamparini er ekktur  talu fyrir a vera mikill skemmtikraftur me sinn strfurulega persnuleika.
Maurizio Zamparini er ekktur talu fyrir a vera mikill skemmtikraftur me sinn strfurulega persnuleika.
Mynd: NordicPhotos
Hinn strfurulegi Maurizio Zamparini, eigandi Palermo, hefur kvei a reka Giuseppe Sannino r jlfarastu Palermo og ra Gian Piero Gasperini hans sta.

Sannino skrifai undir tveggja ra samning vi Palermo jn og hefur veri rekinn eftir aeins rj leiki tlsku efstu deildinni.

,,Sannino var ekki me stjrn liinu og g tri ekki a hann gti n rangri n ess a vera me stjrn liinu," sagi Zamparini tvarpsvitali.

,,Hann tti a vera hershfingi en hann hndlai a ekki. Hann var ekki sama plani og lii og g tk eftir v a leikmennirnir hlupu ekki til hans til a fagna egar eir skoruu mark.

,,A mnu mati klrai hann lka fingaprgraminu undirbningstmabilinu. g fkk ekki a ra neinu og starfsmenn undir hans stjrn klruu llu. Hann geri allt vitlaust.

,,Mr finnst a synd fyrir ntmaknattspyrnu a jlfari urfi fjra samstarfsmenn til a hjlpa sr me starfi. N arf g a borga Sannino og fjrum samstarfsmnnum hans og llu starfslii Gasperini.

,,g veit a g geri frttamenn mjg nga me a reka Sannino en a er betra a reka hann snemma og gera frttamenn nga heldur en a enda Seru B."

Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mn 13. nvember 18:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 10. nvember 16:30
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 09. nvember 17:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 08. nvember 20:40
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson | mi 25. oktber 13:25
Bjrn Berg Gunnarsson
Bjrn Berg Gunnarsson | ri 10. oktber 13:30
Valur Pll Eirksson
Valur Pll Eirksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 05. september 13:05
fstudagur 24. nvember
Landsli - A-kvenna HM 2019
00:00 Slvena-Freyjar