Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 01. október 2016 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Sevilla getur komist upp að toppnum
Hvað gera Sevilla-menn í dag?
Hvað gera Sevilla-menn í dag?
Mynd: Getty Images
Það er heldur rólegur dagur í spænska boltanum í dag. Helstu stórliðin spila ekki fyrr en á morgun og það er því undir hinum komið að sýna snilli sína.

Dagurinn hefst með leik Granada og Leganes á heimavelli fyrrnefnda liðsins. Leikurinn hefst klukkan 11:00, en ólíklegt er talið að margir knattspyrnuáhugamenn hér á Íslandi rífi sig upp úr rúminu til þess að fylgjast með þeim leik.

Aðalleikurinn í dag hefst klukkan 14:15, en þá mætast Sevilla og Alaves. Sevilla-menn geta komist upp að hlið Real Madrid á toppi deildarinnar með sigri og það verður áhugavert að sjá hvað gerist þar.

Síðustu tveir leikirnir sem eru á dagsskrá í dag eru einnig heldur rólegir. Osasuna fær Las Palmas í heimsókn og þá mætast Deportivo og Sporting Gijon klukkan 18:45 í síðasta leik dagsins.

Laugardagur 1. október
11:00 Granada - Leganes
14:15 Sevilla - Alaves
16:30 Osasuna - Las Palmas
18:45 Deportivo - Sporting Gijon
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 25 15 5 5 44 22 +22 50
2 FK Krasnodar 25 14 7 4 41 25 +16 49
3 Dinamo 25 12 8 5 42 33 +9 44
4 Lokomotiv 25 10 11 4 42 34 +8 41
5 Kr. Sovetov 25 11 6 8 43 35 +8 39
6 Spartak 25 11 6 8 34 29 +5 39
7 CSKA 25 9 11 5 44 33 +11 38
8 Rostov 25 10 7 8 37 38 -1 37
9 Rubin 25 10 6 9 23 30 -7 36
10 Nizhnyi Novgorod 25 8 4 13 24 33 -9 28
11 Orenburg 25 6 8 11 28 33 -5 26
12 Fakel 25 6 8 11 19 28 -9 26
13 Akhmat Groznyi 25 7 5 13 24 37 -13 26
14 Ural 25 6 6 13 24 39 -15 24
15 Baltica 25 6 5 14 25 31 -6 23
16 Sochi 25 4 7 14 26 40 -14 19
Athugasemdir
banner
banner