mán 17.júl 2017 11:30
Magnús Már Einarsson
Mynd: Liverpool kynnir ţriđja búninginn
Mynd: Liverpool
Liverpool hefur kynnt ţriđja búning sinn fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni.

Ţriđji búnignurinn er appelsínugulur en hann verđur í notkun ef ekki verđur hćgt ađ nota rauđa ađalbúninginn eđa hvíta og ljósgrćna varabúninginn.

Liverpool spilar fyrsta leikinn í ţriđja búningnum gegn Crystal Palace á miđvikudaginn.

Búningurinn er líkt og ađal og varabúningurinn međ sérstakri hönnun í tilefni af 125 ára afmćli Liverpool í ár.

Sjá einnig:
Myndir: Afmćlis búningur Liverpool á nćsta tímabili
Svona er nýr varabúningur Liverpool
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar