lau 12.ágú 2017 20:00
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Roma ætlar ekki að bjóða aftur í Mahrez
Mahrez er ekki á leið til Roma.
Mahrez er ekki á leið til Roma.
Mynd: NordicPhotos
Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma ætlar sér ekki að bjóða aftur í Riyad Mahrez.

Roma hefur verið að eltast við Mahrez í sumar, Leicester hafnaði tilboði upp á 20 milljónir punda frá Roma fyrr í sumar.

Monchi sem er yfirmaður knattspyrnumála hjá Roma hefur nú staðfest það að Roma ætli sér ekki að bjóða aftur í Mahrez.

Roma hefur styrkt vörnina vel í sumar en þeir eru nú í leit að leikmanni sem spilar framar á vellinum, það virðist því orðið ljóst að Riyad Mahrez verður ekki sá leikmaður.

Það þykir því líklegt að Riyad Mahrez verði áfram hjá Leicester, en hann lék allan leikinn í 4-3 tapi gegn Arsenal í gærkvöldi.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | þri 05. september 13:05
Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð | mán 28. ágúst 15:00
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | mið 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | mið 16. ágúst 12:15
þriðjudagur 24. október
Landslið - A-kvenna HM 2019
14:10 Þýskaland-Færeyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miðvikudagur 8. nóvember
A landslið karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landslið - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landslið - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norður-Írland
þriðjudagur 14. nóvember
Landslið - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landslið karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landslið - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Færeyjar