banner
sun 13.ágú 2017 16:00
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
3.deild karla: Kári međ stórsigur á KF í toppslagnum
watermark Alexander Már skorađi ţrennu gegn sínum gömlu félögum
Alexander Már skorađi ţrennu gegn sínum gömlu félögum
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Einn leikur fór fram í 3.deild karla í dag. Káramenn frá Akranesi fóru ţá í heimsókn á Ólafsfjörđ og heimsóttu ţar heimamenn í KF í toppslag 3.deildar.

Káramenn gerđu sér lítiđ fyrir og völtuđu yfir heimamenn. Lokatölur 4-0 fyrir Kára.

Alexander Már Ţorláksson átti stórleik fyrir Kára gegn sínum gömlu félögum og setti ţrennu.

Hann skorađi fyrsta mark leiksins á fjórđu mínútu áđur en Páll Sindri Einarsson tvöfaldađi forystuna fyrir Kára, fimm mínútum síđar.

Ţannig var stađan allt ţar til ađ tvćr mínútur eftir en ţá skorađi Alexander Már sitt annađ mark og hann fullkomnađi svo ţrennuna í uppbótartíma međ marki úr vítaspyrnu.

Kári er ţví kominn međ 6 stig forystu á toppi deildarinnar en KF situr í öđru sćtinu.

KF 0-4 Kári
0-1 Alexander Már Ţorláksson ('4)
0-2 Páll Sindri Einarsson ('9)
0-3 Alexander Már Ţorláksson ('88)
0-4 Alexander Már Ţorláksson ('90, víti)
3. deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Kári 18 13 4 1 54 - 16 +38 43
2.    Ţróttur V. 18 10 4 4 34 - 19 +15 34
3.    KFG 18 10 3 5 44 - 31 +13 33
4.    Vćngir Júpiters 18 10 3 5 32 - 29 +3 33
5.    KF 18 9 0 9 34 - 34 0 27
6.    Einherji 18 7 4 7 27 - 25 +2 25
7.    Ćgir 18 5 6 7 37 - 31 +6 21
8.    Dalvík/Reynir 18 6 2 10 29 - 40 -11 20
9.    Reynir S. 18 3 4 11 13 - 42 -29 13
10.    Berserkir 18 1 2 15 18 - 55 -37 5
Athugasemdir
​
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar