banner
ţri 15.ágú 2017 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Skorađi frábćrt mark gegn Chelsea - Fékk nýjan samning
Mynd: NordicPhotos
Stephen Ward hefur framlengt samning sinn viđ Burnley. Hann hefur skrifađ undir tveggja ára framlengingu viđ félagiđ.

Hinn 31 árs gamli Ward skorađi glćsilegt mark um síđastliđna helgi ţegar Burnley lagđi Englandsmeistara Chelsea í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni ţetta tímabiliđ. Hann kom Burnley í 2-0 í leiknum, sem endađi ađ lokum 3-2 fyrir Burnley.

Samningur Ward átti ađ enda eftir tímabiliđ, en nú hefur hann skrifađ undir samning til 2019 međ möguleika á framlengingu.

„Ég er gríđarlega ánćgđur ađ hafa skrifađ undir. Ţađ er frábćrt ađ vera hluti af ţessu liđi og vonandi getum viđ átt gott tímabil," sagđi Ward viđ heimasíđu Burnley eftir ađ hafa skrifađ undir.

Ward er liđfélagi Jóhanns Bergs Guđmundssonar hjá Burnley.

Smelltu hér til ađ sjá mörkin úr leik Chelsea og Burnley
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar