banner
mán 23.okt 2017 21:20
Ívan Guđjón Baldursson
Aron Einar og Heimir sammála í FIFA kjörinu
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Ţrír Íslendingar komu ađ vali besta leikmanns í heimi í ár, en ţađ voru landsliđsfyrirliđinn Aron Einar Gunnarsson, landsliđsţjálfarinn Heimir Hallgrímsson og Víđir Sigurđsson, ritstjóri íţróttadeildar Morgunblađsins og mbl.is.

Cristiano Ronaldo, Neymar og Lionel Messi enduđu sem ţrír bestu leikmenn ársins og var ţađ ađ lokum Ronaldo sem hlaut verđlaunin annađ áriđ í röđ.

Aron Einar og Heimir voru nánast međ eins uppröđun, ţar sem Ronaldo og Neymar voru í fyrstu tveimur sćtum beggja. Aron valdi svo Luka Modric í ţriđja sćtiđ en Heimir valdi Gianluigi Buffon.

Víđir sleppti Neymar á sínum lista og setti Lionel Messi í fyrsta sćti, Ronaldo í annađ og Luis Suarez í ţađ ţriđja.

Aron Einar Gunnarsson:
1. Ronaldo (5 stig)
2. Neymar (3 stig)
3. Modric (1 stig)

Heimir Hallgrímsson:
1. Ronaldo
2. Neymar
3. Buffon

Víđir Sigurđsson:
1. Messi
2. Ronaldo
3. Suarez
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches