Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   lau 20. janúar 2018 00:02
Aron Elvar Finnsson
Lárus Orri: Menn gera sér ekki grein fyrir að Magni er með hörkulið
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Ég er bara mjög ánægður með sigurinn, þetta var erfiður leikur. Við vörðumst stóran hluta leiksins gegn mjög sterku Magnaliði,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson þjálfari Þórs eftir 1-0 sigur gegn Magna í Kjarnafæðismótinu í Boganum í kvöld. Ármann Pétur Ævarsson skoraði mark Þórs á 8. mínútu,

„Það sem að kannski við vitum hérna fyrir norðan en önnur lið gera sér ekki grein fyrir er að Magni er bara með alveg hörkulið. Í fyrra útaf aðstæðunum sem eru hérna fyrir norðan var Magni með mjög gott lið og þeir hafa ekki gert neitt annað en að bæta við sig og eru komnir með stóran og flottan hóp. Það stefnir ekkert í neina fallbaráttu hjá þeim, þeir hljóta að vera farnir að stefna í efri hlutann ef eitthvað er.“

Þórsarar tefldu fram tveimur nýjum leikmönnum í dag. Admir Kubat spilaði sinn fyrsta leik og Kelvin Sarkorh er á reynslu hjá félaginu.
„Við signuðum Admir í nóvember eða desember og það var alltaf von á honum í janúar. Svo er Kelvin á reynslu hjá okkur núna og verður með okkur næstu tvo leiki. Við erum að leita okkur af einum leikmanni í viðbót.“

Viðtalið við Lárus Orra má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner