Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Árni Freyr: Mér fannst við miklu betri
Kyle McLagan: Færð nýja sýn á fótbolta eftir heilt ár frá
Chris Brazell: Allir geta unnið alla
Jökull: Hlustum sem minnst á umræðuna
Brynjar Björn: Svekkjandi að ná ekki að halda út
Haraldur: Seinni hálfleikurinn var okkar eign
Rúnar: Vildum ekki vera í þessum Hawaii fótbolta
Gummi Kri: Náðu að henda sér helvíti mikið á skotin okkar á síðustu stundu
Aukaæfingin að skila sér hjá Dóra: Við þrír erum bestu vinir
Úlfur: Búnir að laga það sem við þurftum að laga frá því í fyrra
„Trúi ekki á grýlur en það er eitthvað helvíti sem er að trufla okkur"
Gunnar Heiðar: Það þurfti mikla þolinmæði
Dragan: Eigum ekki að fá á okkur svona mark en svona er fótboltinn
Jóhann Kristinn: Nú má Sandra fara að vara sig
Selma: Ætluðum að mæta tvíefldar til leiks
Sandra María: Gaman að fá ný nöfn í þetta
Egill Orri skoðar skóla í Danmörku - „Ætla gera mitt besta hjá Þór þangað til"
Ætlaði allt um koll að keyra á Akureyri - „Stuðningsmennirnir alveg geggjaðir"
„Búinn að breytast í Usain Bolt ef hann er að fara ná boltanum"
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
   fös 03. júlí 2015 20:33
Valur Páll Eiríksson
Samsung-vellinum
Ólafur Þór: Gerðum þetta óþarflega spennandi
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar.
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Markmiðið náðist, við ætluðum okkur að vinna leikinn og komast í undanúrslit og við erum bara mjög ánægð með það." sagði Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar eftir 3-2 sigur á Þór/KA í 8-liða úrslitum Borgunar-bikarsins.

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  2 Þór/KA

Stjarnan var 3-0 yfir í hálfleik en missti það svo niður í síðari hálfleiknum en héldu þó sigrinum. Markatala skiptir vitaskuld ekki máli í bikarkeppni.

„Engu. En við gerðum þetta óþarflega spennandi. Við vorum með leikinn í hendi okkar og hefðum jafnvel getað verið meira yfir. Svo lá aðeins á okkur og við gáfum ódýr mörk í seinni hálfleik, sem var klaufalegt, en við unnum og það er það eina sem skiptir máli."

Stjarnan missti tvo leikmenn útaf í meiðsli en Kristrún Kristjánsdóttir og Sigrún Ella Einarsdóttir fóru báðar meiddar af velli. Ólafur var spurður út í stöðuna á þeim.

„Ég veit það ekki, það er dýrt að missa tvo, önnur meiddist á ökkla og hin á hné en það verður bara að skoða það í rólegheitum á næstu dögum."

Viðtalið má sjá í heild sinni að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner