banner
ţri 14.nóv 2017 11:30
Magnús Már Einarsson
Matija ekki áfram hjá FH - Óvíst međ Kassim Doumbia
watermark Kassim Doumbia.
Kassim Doumbia.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
watermark Matija Dvornekovic fagnar marki sínu gegn Fjölni.
Matija Dvornekovic fagnar marki sínu gegn Fjölni.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Króatíski kantmađurinn Matija Dvornekovic verđur ekki áfram í herbúđum FH á nćsta tímabili. Ţetta stađfesti Birgir Jóhannsson, framkvćmdastjóri félagsins, í samtali viđ Fótbolta.net í dag.

Matija kom til FH í félagaskiptaglugganum í júlí og skorađi eitt mark í átta leikjum í Pepsi-deildinni. Hann fćr hins vegar ekki áframhaldandi samning hjá FH.

Varnarmađurinn Kassim Doumbia verđur samningslaus um áramót en ekki er ljóst hvort hann verđi áfram hjá FH. Malímađurinn hefur veriđ fastamađur í liđi FH undanfarin fjögur tímabil.

„Hans mál eru í vinnslu og skýrast í ţessari viku," sagđi Birgir um Kassim.

Cedric klár fyrir nćsta tímabil
Franski bakvörđurinn Cedric D'Ulivo, sem kom til FH í júlí, sleit krossband í september. Cedric fór strax í ađgerđ og FH-ingar reikna međ honum í baráttunni nćsta sumar.

„Hann er í endurhćfingu og Viđ vonumst til ţess ađ hann verđi klár eftir áramót," sagđi Birgir.

Brćđurnir Bjarni og Davíđ Viđarssynir verđa samningslausir um áramót en ţeir eru ađ ćfa međ FH og verđa vćntanlega áfram. Frćndi ţeirra, bakvörđurinn Jón Ragnar Jónsson, varđ samningslaus á dögunum en hann er ađ skođa sín mál.

Pétur í viđrćđum frá Ástralíu
Pétur Viđarsson kom aftur inn í liđ FH í vor eftir ađ hafa veriđ í námi í Ástralíu síđastliđinn vetur. Pétur er farinn aftur til Ástralíu en hann er í viđrćđum um nýjan samning.

„Pétur er farinn út til Ásralíu og kemur heim eftir áramót. Viđ erum í viđrćđum viđ hann," sagđi Birgir.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches