Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
banner
   fös 16. janúar 2015 05:55
Daníel Freyr Jónsson
Ísland mætir Kanada í kvöld - SkjárSport sýnir í opinni
Ólafur Karl Finsen gæti spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld.
Ólafur Karl Finsen gæti spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kanada og Ísland mætast í vináttulandsleik í kvöld sem leikinn verður í Orlando í Flórída. SkjárSport sýnir leikinn beint og í opinni dagskrá.

Ekki er um að ræða alþjóðlegan leikdag og vantar því marga lykilleikmenn í íslenska liðið en það sama á við um það kanadíska. Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem minna hafa spilað að undanförnu til að sýna sig og sanna.

Alls eru sex leikmenn í íslenska hópnum sem ekki hafa leikið A-landsleik áður, auk þess sem sjö aðrir hafa spilað einn leik.

Landsleikur:
21:30 Kanada - Ísland Beint á SkjárSport
Athugasemdir
banner
banner