banner
sun 16.júl 2017 11:30
Arnar Dađi Arnarsson
EM í Hollandi
Pissupása á liđsfundum fyrir Fanndísi
Kvenaboltinn
Borgun
watermark Ţađ var létt yfir á fréttamannafundinum í morgun.
Ţađ var létt yfir á fréttamannafundinum í morgun.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrsti leikur Stelpnanna okkar á EM í Hollandi er á ţriđjudaginn gegn gríđarsterku liđi Frakklands.

Undirbúningur fyrir leikinn gegn Frökkum hófst formlega í gćr ţegar liđiđ fór yfir Frakkana á videofundi. Ţeir geta veriđ langir videofundirnar hjá liđum fyrir svona stóra leiki og ţađ er engin undantekning hjá ţjálfarateymi stelpnanna.

„Eftir gćrdaginn held ég ađ viđ séum mjög vel undirbúnar. Viđ vitum ađ ţćr eru međ ţvílík gćđi í liđinu. Ţetta verđur mjög erfiđur leikur. En á móti ţá erum viđ međ mjög gott liđ og viđ mćtum vel undirbúnar í leik," sagđi vinstri bakvörđurinn frá Akranesi, Hallbera Guđný Gísladóttir á fréttamannafundi liđsins í Ermelo í morgun.

En gátu allir leikmenn liđsins haldiđ einbeitingu allan fundinn og ţá var spurningin sérstaklega beint á Fanndísi Friđriksdóttur.

„Já allan tímann," svarađi Fanndís og hló.

„Ţađ er ekki vandamál hjá Fanndísi lengur ađ halda einbeitingu. Viđ erum líka farnir ađ ţekkja hana svo vel ađ ţegar viđ sjáum ađ hún er ađ sóna út ţá er pissupása og síđan höldum viđ áfram," bćtti landsliđsţjálfarinn Freyr Alexandersson viđ.

Fréttamannafundinn má sjá í heild hér ađ neđan:


Fótbolti.net er međ öflugt teymi í Hollandi og er hćgt ađ fylgjast međ öllu bak viđ tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öđrum samskiptamiđlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar