banner
sun 16.júl 2017 12:50
Elvar Geir Magnússon
Real til í ađ selja Bale til ađ fjármagna Mbappe
Powerade
Bale í leik međ Wales.
Bale í leik međ Wales.
Mynd: NordicPhotos
Arnautovic.
Arnautovic.
Mynd: NordicPhotos
Ţađ er komiđ ađ slúđurpakkanum en hann er seinna á ferđ en venja er ţar sem veriđ var ađ dćla inn efni frá Hollandi ţar sem kvennalandsliđiđ okkar er.

Real Madrid íhugar ađ selja velska framherjann Gareth Bale (27) til ađ hjálpa til viđ ađ fjármagna kaup á Kylian Mbappe (18), sóknarmanni Mónakó. (Sunday Express)

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, telur ađ Mbappe muni vera hjá Mónakó í eitt ár í viđbót. Mbappe hefur veriđ orđađur viđ Arsenal. (Sun on Sunday)

Juventus hafnađi tilbođi Chelsea upp á 88 milljónir punda í argentínska sóknarmanninn Gonzalo Higuain (29). (Tuttosport)

Ţađ eru áhyggjur hjá Chelsra af framtíđ Antonio Conte (47), knattspyrnustjóra, en viđrćđur um nýjan samning hafa siglt í strand. (Sun on Sunday)

Búist er viđ ţví ađ Liverpool geri nýtt tilbođ í miđjumanninn Naby Keita (22) hjá RB Leipzig. 57 milljóna punda tilbođi Liverpool í Keita hefur ţegar veriđ hafnađ. (Sunday Mirror)

Frekari efasemdir eru um framtíđ Alexis Sanchez (28) hjá Arsenal eftir ađ hann sagđist vilja spila í Meistaradeild Evrópu. Arsenal mistókst ađ landa sćti í keppninni, liđiđ hafnađi í fimmta sćti ensku úrvalsdeildarinnar. (ESPN)

Manchester City er ađ leggja meiri áherslu á ađ kaupa vinstri bakvörđinn Benjamin Mendy (22) frá Mónakó eftir ađ Tottenham sagđi ađ félagiđ gćti ekki fengiđ Danny Rose (27). (Sunday Express)

Stoke City bíđur eftir ađ West Ham geri ţriđja tilbođiđ í Marko Arnautovic (28) og vill fá 22,5 milljónir punda fyrir ţennan 28 ára austurríska framherja. (Mail on Sunday)

Arsene Wenger segir ađ Alex Oxlade-Chamberlain (23) muni klárlega vera áfram hjá Arsenal í sumar ţrátt fyrir áhuga frá Liverpool. (Metro)

Leiester vill fá yfir 40 milljónir punda í Riyad Mahrez (26) en Roma ćtlar ađ gera nýtt tilbođ í leikmanninn. Chelsea og Everton hafa einnig áhuga á Alsíringnum. (Mail on Sunday)

Mahrez hefur ţegar gert samkomulag viđ Roma. (Mediaset)

Brasilíski hćgri bakvörđurinn Danilo (26) hjá Real Madrid hefur áhuga á ţví ađ ganga í rađir Chelsea. (Diario Gol)

Manchester City hefur einnig blandađ sér í hóp Chelsea og Juventus sem vilja fá Danilo. Hann kostar ađ minnsta kosti 22 milljónir punda. (Sunday Times)

Ander Herrera (27) mun skrifa undir nýjan samning viđ Manchester United til fjögurra ára. Hann mun fćra honum 200 ţúsund pund í vikulaun. (Daily Star Sunday)

Arsenal setti alla ellefu leikmenn sína á marklínuna til ađ reyna ađ verjast óbeinni aukaspyrnu í 3-1 sigri í ćfingaleik gegn Western Sydney Wanderers - en fékk samt á sig mark. (Sunday Mirror)

Jordan Henderson miđjumađur Liverpool telur ađ félagiđ muni berjast um stóra titla á ţessu tímabili. (Observer)

Ryan Kent (20), vćngmađur Liverpool, er á óskalista Hull. Skoski vinstri bakvörđurinn Andrew Robertson (23) gćti fariđ öfuga leiđ. (Sunday Mirror)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
föstudagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
16:00 ÍBV-Fylkir
Hásteinsvöllur
laugardagur 23. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsung völlurinn
14:00 Grindavík-Ţór/KA
Grindavíkurvöllur
16:00 KR-Haukar
Alvogenvöllurinn
Inkasso deildin 1. deild karla
14:00 Fylkir-ÍR
Floridana völlurinn
14:00 Leiknir F.-Ţór
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Fram-Ţróttur R.
Laugardalsvöllur
14:00 Selfoss-Haukar
JÁVERK-völlurinn
14:00 Leiknir R.-Grótta
Leiknisvöllur
14:00 HK-Keflavík
Kórinn
2. deild karla
12:00 Huginn-Tindastóll
Seyđisfjarđarvöllur
14:00 Fjarđabyggđ-Sindri
Eskjuvöllur
14:00 Víđir-Magni
Nesfisk-völlurinn
14:00 Völsungur-Njarđvík
Húsavíkurvöllur
14:00 KV-Afturelding
KR-völlur
14:00 Vestri-Höttur
Torfnesvöllur
sunnudagur 24. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 Víkingur Ó.-FH
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Fjölnir-KR
Extra völlurinn
14:00 Stjarnan-Valur
Samsung völlurinn
14:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
14:00 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
fimmtudagur 28. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
16:15 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Eistland
00:00 Slóvakía-Spánn
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Tékkland
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq