banner
sun 16.júl 2017 20:45
Magnús Már Einarsson
Varnarmađur FH opnar heilsublogg
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Bergsveinn Ólafsson, varnarmađur FH, hefur opnađ heimasíđuna beggiolafs.com . Bergsveinn borđar einungis plöntufćđi en á síđunni fer hann međal annars yfir matarćđi sitt.

Smelltu hérr til ađ fara á síđuna

„Ég heiti Bergsveinn Ólafsson, kallađur Beggi og ég er á leiđangri ađ verđa besta útgáfan af sjálfum mér. Ég fjalla um viđfangsefni sem hjálpa einstaklingum ađ efla líkamlega og andlega heilsu, ađ ná markmiđum og ađ lifa lífinu eins fullnćgjandi og mögulegt er," segir Bergsveinn á heimasíđunni.

Frá gamla Begga í nýja Begga
Gamli Beggi var lélegur námsmađur, B-liđsmađur í fótbolta og hafđi enga vitneskju um almenna heilsu. Ég man eftir augnablikinu ţar sem ég ákvađ ađ láta eitthvađ verđa úr mér. Ég var ađ horfa á A-liđiđ keppa í öđrum flokki og ég hugsađi mér mér: „Vá hvađ mér langar ađ vera í ţessu liđi“.

Síđan á ţví augnabliki hef ég veriđ ađ lćra af lífinu og bćta mig sem einstakling, hćgt og bítandi. Strax eftir ţennan leik byrjađi ég ađ ćfa aukalega. Ég fór beint heim, setti lóđ í kringum öklana og fór út ađ hlaupa. Sennilega međ ţví heimskulegra sem ţú getur gert í sambandi viđ skrokkinn á ţér en sú frábćra hugsun ađ ćfa aukalega var komin.

Međ reynslunni síđustu ár hef ég lćrt mikiđ inn á ţćtti eins og matarćđi, ćfingar, líkamlega- og andlega heilsu. Ţessi ţekking kom ekki á einum degi, ţetta hefur veriđ langt og lćrdómsríkt ferli ţar sem ég gerđi mörg mistök, einfaldlega út af ţví ađ ég vissi ekki betur.

Ég var sennilega í ofţjálfun ţegar ég reif liđţófa áriđ 2013. Ţegar ég byrjađi ađ taka matarćđiđ í gegn ţá hélt ég ađ allt sem innihélt kjúkling vćri hollt, sama ţótt ađ 5% af réttinum hafi veriđ unnir kjúklingastrimlar og restin hafi veriđ brauđ og sósa. Ég var duglegur viđ ađ nýta hvert tćkifćri til ţess ađ fá mér í glas. Ég hafđi ekki hugmynd hvađ andleg heilsa var. Ég svaf oft á tíđum í tímum í menntaskóla. Ég hćtti eftir hálfa önn ţegar ég byrjađi fyrst í háskólanámi.

Ég er ţakklátur fyrir öll ţessi mistök, ţau voru lćrdómsrík og gera mig af manninum sem ég er í dag. Ég er langt í frá fullkominn og er ennţá ađ lćra helling af hlutum, sem er frábćrt ţví ég er á ţví ađ mađur sé alltaf ađ lćra af reynslunni í gegnum allt lífiđ.

Ég rétt slefađi í gegnum menntaskóla en í dag er ég útskrifađur međ BSc gráđu í sálfrćđi og er í mastersnámi í jákvćđri sálfrćđi og ţjálfunarsálfrćđi. Ég var í B-liđi í öđrum flokk en í dag hef ég orđiđ Íslandsmeistari. Ég var talsmađur unnra kjötvara og mjólkurvara en í dag borđa ég einungis plöntufćđi.

Ţessi síđa er fyrir fólk sem vill koma međ mér í ţann leiđangur ađ verđa besta útgáfan af sjálfum sér. Komiđ međ mér!

Sjá einnig:
Íslandsmeistari lifir á plöntufćđi: „Smá forskot á ađra"
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
föstudagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
16:00 ÍBV-Fylkir
Hásteinsvöllur
laugardagur 23. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsung völlurinn
14:00 Grindavík-Ţór/KA
Grindavíkurvöllur
16:00 KR-Haukar
Alvogenvöllurinn
Inkasso deildin 1. deild karla
14:00 Fylkir-ÍR
Floridana völlurinn
14:00 Leiknir F.-Ţór
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Fram-Ţróttur R.
Laugardalsvöllur
14:00 Selfoss-Haukar
JÁVERK-völlurinn
14:00 Leiknir R.-Grótta
Leiknisvöllur
14:00 HK-Keflavík
Kórinn
2. deild karla
12:00 Huginn-Tindastóll
Seyđisfjarđarvöllur
14:00 Fjarđabyggđ-Sindri
Eskjuvöllur
14:00 Víđir-Magni
Nesfisk-völlurinn
14:00 Völsungur-Njarđvík
Húsavíkurvöllur
14:00 KV-Afturelding
KR-völlur
14:00 Vestri-Höttur
Torfnesvöllur
sunnudagur 24. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 Víkingur Ó.-FH
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Fjölnir-KR
Extra völlurinn
14:00 Stjarnan-Valur
Samsung völlurinn
14:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
14:00 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
fimmtudagur 28. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
16:15 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Eistland
00:00 Slóvakía-Spánn
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Tékkland
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq