banner
mán 17.júl 2017 08:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Leicester kemst ađ samkomulagi um kaup á Jakupovic
Jakupovic er ađ fara frá Hull til Leicester.
Jakupovic er ađ fara frá Hull til Leicester.
Mynd: NordicPhotos
Leicester City hefur komist ađ samkomulagi viđ Hull um kaupverđ á markverđinum Eldin Jakupovic.

Ţetta herma heimildir Sky Sports.

Samkvćmt Sky er Jakupovic farinn úr ćfingabúđum Hull í Portúgal til ţess ađ ganga í rađir Leicester.

Leicester hugsar Jakupovic sem varamarkvörđ eđa í samkeppni viđ Kasper Schmeichel ţar sem framtíđ Ron-Robert-Zieler er farinn.

Jakupovic er 32 ára, en hann spilađi vel međ Hull á síđasta tímabili.

Nú er hann á leiđ til Leicester, en hann verđur ţriđji leikmađurinn sem félagiđ fćr til sín í sumar. Áđur hefur félagiđ fengiđ Harry Maguire, einnig frá Hull, og Vicente Iborra frá Sevilla.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches