mán 18.jan 2016 19:40 |
|
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Hjólreiđamađur í ţjálfarahringekju
Ađ margir hafi hnyklađ augabrúnirnar ţegar tilkynnt var um ađ Francesco Guidolin hefđi tekiđ viđ ţjálfarastarfinu hjá Swansea er ekki ofsögum sagt. Snöggt innlit á Wikipedia-síđuna hans sýnir ţjálfara sem hefur lifađ og hrćrst í hinni frćgu ţjálfarahringekju á Ítalíu í mörg ár, hafandi ţjálfađ alls 14 mismunandi liđ á nćstum 30 ára ferli sínum.
En eins og áhugamenn um ítalska boltann vita ţá er ţađ ekki vitnisburđur um lélegan ţjálfara eins og ferlar Marcello Lippi og Maurizio Sarri gefa til kynna. Báđir ţjálfuđu ţeir ótal minni liđ áđur en ţeir fengu tćkifćriđ hjá stóru liđi, án ţess endilega ađ neinn hafi á neinum tímapunkti efast um gćđi ţeirra.
Fyrstu velgengninni á ferlinum átti Guidolin eftir ađ fagna međ Vicenza á miđjum tíunda áratugnum. Á fjórum árum leiddi hann félagiđ úr Serie-B upp í deild hinna bestu auk ţess sem liđiđ vann ítalska bikarinn áriđ 1997. Sá sigur gaf ţátttökurétt í UEFA Cup Winners Cup ţar sem liđiđ komst í undanúrslitin en ţurfti ađ lúta í lćgra haldi fyrir lćrisveinum Gianlucas Viallis hjá Chelsea 4-2 samanlagt eftir ađ hafa unniđ fyrri leikinn.
Hann yfirgaf Vicenza áriđ 1998 til ţess ađ taka viđ starfi hjá Udinese, félagi sem hann hefur frá ţeim tíma haldiđ mikiđ upp á. Viđ tók mikiđ flökkutímabil ţar sem hann ţjálfađi Udinese, Bologna, Palermo og Genoa á sex ára tímabili. Alls stađar skilađi hann góđum árangri, sér í lagi hjá Palermo ţar sem hann kom félaginu upp úr Serie-B áriđ 2004 og áriđ eftir tókst honum ađ koma liđinu í UEFA Cup. Ţađ sem er athyglisvert viđ leikmannahóp Palermo áriđ 2005 er ađ í ţví voru heilir fimm leikmenn sem síđar áttu eftir ađ verđa heimsmeistarar međ Ítalíu, Luca Toni, Fabio Grosso, Simone Barone, Cristian Zaccardo og Andrea Barzagli. Liđiđ spilađ fótbolta á ţessum tíma sem var mikiđ fyrir augađ enda var ţađ skipađ tveimur af skemmtilegustu leikstjórnendum Serie-A undanfarin ár, ţeim Eugenio Corini og Franco Brienza. Hvorugur ţeirra verđur sakađur um mikla vinnusemi en báđir voru gćddir guđdómlegri útsjónarsemi og unađslegum sendingafćti.
Guidolin yfirgaf Palermo áriđ 2005 til ţess ađ taka viđ liđi Genoa, en hann átti heldur betur eftir ađ koma viđ sögu aftur hjá Palermo í atburđarrás sem er lyginni líkust.
Dvöl hans hjá Genoa lauk eftir skamman tíma eftir ađ félagiđ var dćmt niđur í Serie-C2 eftir veđmálasvindl. Hann tók ţá viđ liđi Monaco í frönsku deildinni en gekk ekki vel ţar. Hann var svo ráđinn aftur ţjálfari Palermo áriđ 2006 og ţá hófst atburđarrásin frćga. Á seinni hluta tímabilsins 2006/2007 var hann rekinn frá félaginu eftir lakt gengi. Ţremur vikum síđar var hann svo ráđinn aftur eftir ađ liđiđ hélt áfram ađ tapa án hans. Eftir endurkomu hans tók liđiđ viđ sér og endađi í fimmta sćti í deildinni sem er besti árangur liđsins í efstu deild frá upphafi. Hann sagđi ţó upp eftir ađ tímabilinu lauk og var lengi orđađur viđ ţjálfarastöđuna hjá QPR á Englandi. Ţađ fór ţó ekki svo heldur var hann aftur ráđinn ţjálfari Palermo haustiđ 2007. Voriđ 2008 endurtók sagan sig ţó og var hann rekinn frá Palermo. Var ţađ í ţriđja skiptiđ sem hann yfirgaf félagiđ á tveimur árum og í fjórđa skiptiđ á fjórum árum.
Ţá tók hann viđ Parma í skamma stund áđur en hann hélt aftur til Udinese. Ţar náđi hann undraverđum árangri sem skaut honum aftur upp á stjörnuhimininn. Hann kom félaginu í undakeppni Meistaradeildarinnar nćstu tvö árin međ ţví ađ enda í fjórđa og ţriđja sćti í deildinni, og ţađ međ mun minna fjármagn en félögin í kringum Udinese á stigatöflunni. Hvernig fagnar mađur eins og Francesco Guidolin Meistaradeildarsćti? Nú auđvitađ međ ţví ađ dansa viđ „Danza Kaduro”.
Áriđ 2014 hćtti hann sem ţjálfari liđsins og tók viđ stöđu sem tćknilegur ráđgjafi Pozzo-fjölskyldunnar sem á knattspyrnufélögin Udinese, Watford og Granada FC.
Guidolin er ekki ţekktur fyrir eitt sérstakt leikkerfi heldur hefur ferill hans alltaf byggst á ţví ađ vinna úr ţeim efniviđ sem hann hefur hverju sinni. Á sínum yngri árum var hann af Arrigo Sacchi-skólanum og einblíndi hann á 4-4-2. En ţegar hann tók viđ Udinese í fyrsta skiptiđ, ţar sem löng hefđ hafđi veriđ fyrir ţriggja manna varnarlínu, neyddist hann til ađ brjóta brodd af oflćti sínu og virđa hina gömlu hefđ.
Seinni dvöl hans hjá Udinese notađist hann einnig viđ ţriggja manna varnarlínu ađ meginstefnu til. Ţekktastur er hann ţó fyrir ađ hafa gert Alexis Sanchez ađ ţeirri stjörnu sem hann er í dag, međ ţví ađ nota hann sem sóknarsinnađan miđjumann í stađ ţess ađ nota hann á kantinum líkt og flestir ađrir ţjálfarar hefđu freistast til ađ gera. Sanchez var óstöđvandi á ţessum tíma og var ađ lokum seldur til Barcelona. Ađrir leikmenn sem hann á mikinn heiđur af ađ hafa ţróađ eru Samir Handanovic, Edison Cavani og Juan Cuadrado.
Guidolin ćtti, í ljósi stöđu sinni sem tćknilegur ráđgjafi Pozzo-fjölskyldunnar, ađ hafa gríđarlega ţekkingu á leikmannamarkađinum víđa um Evrópu. Udinese er ţekkt fyrir gott tengslanet sitt í Austur-Evrópu og hefur félagiđ veriđ rekiđ međ sama rekstrarmódelinu í mörg ár: Ungir leikmenn koma á lítinn pening og eru seldir nokkrum árum síđar međ miklum hagnađi. Ţađ kćmi ţví ekki á óvart ef Guidolin reynir ađ hafa áhrif á kaupstefnu Swansea og hver veit nema ađ hann lumi á einhverjum óslípuđum demöntum einhvers stađar í Evrópsku deildunum.
Margir spyrja sig eflaust hvers vegna hann hafi aldrei tekiđ viđ einu af stóru félögunum á Ítalíu. Svo virđist sem draumur hans hafi alltaf veriđ ađ ţjálfa AC Milan en svo fór ekki. Svo mikilvćgur var sá draumur fyrir honum ađ sagan segir ađ hann hafi gerst hávćr stuđningsmađur ţáverandi stjórnmálaflokk Silvios Berlusconis Forza Italia á tíunda áragugnum ţví eins og ţekkt er var Berlusconi forseti félagsins á ţeim tíma. En allt kom fyrir ekki og draumurinn rćttist aldrei.
Guidolin er einnig ţekktur fyrir áhuga sinn á hjólreiđum. Flest ítölsk félög eyđa undirbúningstímabilinu í Ölpunum og nýtir Guidolin frítíma sinn ţá til ţess ađ hjóla upp og niđur alla helstu fjallstindana, međal annars Monte Zoncolan. Fjallstindurinn er frćgur hluti af hjólreiđakeppninni Giro d’Italia. Önnur saga segir ađ annar draumur hans í ćsku hafi veriđ ađ keppa í Tour de France, annar draumur sem aldrei varđ ađ veruleika.
Ráđning Guidolin er fyrir margar sakir sérstök en ţađ er međ engu móti óhugsandi ađ hann geti náđ árangri međ Swansea. Hann ţekkir ţađ frá Udinese ađ taka viđ liđi ţar sem krafa er gerđ um ađ spila fallegan fótbolta međ efnilegum leikmönnum líkt og Swansea-liđiđ var ţegar ţađ komst fyrst upp í Premier League. Hvort leikmenn Swansea taki honum međ opnum örmum og nái ađ tengja viđ ţennan ţjálfara međ afar sérstaka reynslu er ţó öllu óvissara.
En líkt og ungir leikmenn sem blómstrađ hafa undir hans stjórn, getur ekki veriđ ađ Guidolin sjálfur sé óslípađur demantur?
En eins og áhugamenn um ítalska boltann vita ţá er ţađ ekki vitnisburđur um lélegan ţjálfara eins og ferlar Marcello Lippi og Maurizio Sarri gefa til kynna. Báđir ţjálfuđu ţeir ótal minni liđ áđur en ţeir fengu tćkifćriđ hjá stóru liđi, án ţess endilega ađ neinn hafi á neinum tímapunkti efast um gćđi ţeirra.
Fyrstu velgengninni á ferlinum átti Guidolin eftir ađ fagna međ Vicenza á miđjum tíunda áratugnum. Á fjórum árum leiddi hann félagiđ úr Serie-B upp í deild hinna bestu auk ţess sem liđiđ vann ítalska bikarinn áriđ 1997. Sá sigur gaf ţátttökurétt í UEFA Cup Winners Cup ţar sem liđiđ komst í undanúrslitin en ţurfti ađ lúta í lćgra haldi fyrir lćrisveinum Gianlucas Viallis hjá Chelsea 4-2 samanlagt eftir ađ hafa unniđ fyrri leikinn.
Hann yfirgaf Vicenza áriđ 1998 til ţess ađ taka viđ starfi hjá Udinese, félagi sem hann hefur frá ţeim tíma haldiđ mikiđ upp á. Viđ tók mikiđ flökkutímabil ţar sem hann ţjálfađi Udinese, Bologna, Palermo og Genoa á sex ára tímabili. Alls stađar skilađi hann góđum árangri, sér í lagi hjá Palermo ţar sem hann kom félaginu upp úr Serie-B áriđ 2004 og áriđ eftir tókst honum ađ koma liđinu í UEFA Cup. Ţađ sem er athyglisvert viđ leikmannahóp Palermo áriđ 2005 er ađ í ţví voru heilir fimm leikmenn sem síđar áttu eftir ađ verđa heimsmeistarar međ Ítalíu, Luca Toni, Fabio Grosso, Simone Barone, Cristian Zaccardo og Andrea Barzagli. Liđiđ spilađ fótbolta á ţessum tíma sem var mikiđ fyrir augađ enda var ţađ skipađ tveimur af skemmtilegustu leikstjórnendum Serie-A undanfarin ár, ţeim Eugenio Corini og Franco Brienza. Hvorugur ţeirra verđur sakađur um mikla vinnusemi en báđir voru gćddir guđdómlegri útsjónarsemi og unađslegum sendingafćti.
Guidolin yfirgaf Palermo áriđ 2005 til ţess ađ taka viđ liđi Genoa, en hann átti heldur betur eftir ađ koma viđ sögu aftur hjá Palermo í atburđarrás sem er lyginni líkust.
Dvöl hans hjá Genoa lauk eftir skamman tíma eftir ađ félagiđ var dćmt niđur í Serie-C2 eftir veđmálasvindl. Hann tók ţá viđ liđi Monaco í frönsku deildinni en gekk ekki vel ţar. Hann var svo ráđinn aftur ţjálfari Palermo áriđ 2006 og ţá hófst atburđarrásin frćga. Á seinni hluta tímabilsins 2006/2007 var hann rekinn frá félaginu eftir lakt gengi. Ţremur vikum síđar var hann svo ráđinn aftur eftir ađ liđiđ hélt áfram ađ tapa án hans. Eftir endurkomu hans tók liđiđ viđ sér og endađi í fimmta sćti í deildinni sem er besti árangur liđsins í efstu deild frá upphafi. Hann sagđi ţó upp eftir ađ tímabilinu lauk og var lengi orđađur viđ ţjálfarastöđuna hjá QPR á Englandi. Ţađ fór ţó ekki svo heldur var hann aftur ráđinn ţjálfari Palermo haustiđ 2007. Voriđ 2008 endurtók sagan sig ţó og var hann rekinn frá Palermo. Var ţađ í ţriđja skiptiđ sem hann yfirgaf félagiđ á tveimur árum og í fjórđa skiptiđ á fjórum árum.
Ţá tók hann viđ Parma í skamma stund áđur en hann hélt aftur til Udinese. Ţar náđi hann undraverđum árangri sem skaut honum aftur upp á stjörnuhimininn. Hann kom félaginu í undakeppni Meistaradeildarinnar nćstu tvö árin međ ţví ađ enda í fjórđa og ţriđja sćti í deildinni, og ţađ međ mun minna fjármagn en félögin í kringum Udinese á stigatöflunni. Hvernig fagnar mađur eins og Francesco Guidolin Meistaradeildarsćti? Nú auđvitađ međ ţví ađ dansa viđ „Danza Kaduro”.
Áriđ 2014 hćtti hann sem ţjálfari liđsins og tók viđ stöđu sem tćknilegur ráđgjafi Pozzo-fjölskyldunnar sem á knattspyrnufélögin Udinese, Watford og Granada FC.
Guidolin er ekki ţekktur fyrir eitt sérstakt leikkerfi heldur hefur ferill hans alltaf byggst á ţví ađ vinna úr ţeim efniviđ sem hann hefur hverju sinni. Á sínum yngri árum var hann af Arrigo Sacchi-skólanum og einblíndi hann á 4-4-2. En ţegar hann tók viđ Udinese í fyrsta skiptiđ, ţar sem löng hefđ hafđi veriđ fyrir ţriggja manna varnarlínu, neyddist hann til ađ brjóta brodd af oflćti sínu og virđa hina gömlu hefđ.
Seinni dvöl hans hjá Udinese notađist hann einnig viđ ţriggja manna varnarlínu ađ meginstefnu til. Ţekktastur er hann ţó fyrir ađ hafa gert Alexis Sanchez ađ ţeirri stjörnu sem hann er í dag, međ ţví ađ nota hann sem sóknarsinnađan miđjumann í stađ ţess ađ nota hann á kantinum líkt og flestir ađrir ţjálfarar hefđu freistast til ađ gera. Sanchez var óstöđvandi á ţessum tíma og var ađ lokum seldur til Barcelona. Ađrir leikmenn sem hann á mikinn heiđur af ađ hafa ţróađ eru Samir Handanovic, Edison Cavani og Juan Cuadrado.
Guidolin ćtti, í ljósi stöđu sinni sem tćknilegur ráđgjafi Pozzo-fjölskyldunnar, ađ hafa gríđarlega ţekkingu á leikmannamarkađinum víđa um Evrópu. Udinese er ţekkt fyrir gott tengslanet sitt í Austur-Evrópu og hefur félagiđ veriđ rekiđ međ sama rekstrarmódelinu í mörg ár: Ungir leikmenn koma á lítinn pening og eru seldir nokkrum árum síđar međ miklum hagnađi. Ţađ kćmi ţví ekki á óvart ef Guidolin reynir ađ hafa áhrif á kaupstefnu Swansea og hver veit nema ađ hann lumi á einhverjum óslípuđum demöntum einhvers stađar í Evrópsku deildunum.
Margir spyrja sig eflaust hvers vegna hann hafi aldrei tekiđ viđ einu af stóru félögunum á Ítalíu. Svo virđist sem draumur hans hafi alltaf veriđ ađ ţjálfa AC Milan en svo fór ekki. Svo mikilvćgur var sá draumur fyrir honum ađ sagan segir ađ hann hafi gerst hávćr stuđningsmađur ţáverandi stjórnmálaflokk Silvios Berlusconis Forza Italia á tíunda áragugnum ţví eins og ţekkt er var Berlusconi forseti félagsins á ţeim tíma. En allt kom fyrir ekki og draumurinn rćttist aldrei.
Guidolin er einnig ţekktur fyrir áhuga sinn á hjólreiđum. Flest ítölsk félög eyđa undirbúningstímabilinu í Ölpunum og nýtir Guidolin frítíma sinn ţá til ţess ađ hjóla upp og niđur alla helstu fjallstindana, međal annars Monte Zoncolan. Fjallstindurinn er frćgur hluti af hjólreiđakeppninni Giro d’Italia. Önnur saga segir ađ annar draumur hans í ćsku hafi veriđ ađ keppa í Tour de France, annar draumur sem aldrei varđ ađ veruleika.
Ráđning Guidolin er fyrir margar sakir sérstök en ţađ er međ engu móti óhugsandi ađ hann geti náđ árangri međ Swansea. Hann ţekkir ţađ frá Udinese ađ taka viđ liđi ţar sem krafa er gerđ um ađ spila fallegan fótbolta međ efnilegum leikmönnum líkt og Swansea-liđiđ var ţegar ţađ komst fyrst upp í Premier League. Hvort leikmenn Swansea taki honum međ opnum örmum og nái ađ tengja viđ ţennan ţjálfara međ afar sérstaka reynslu er ţó öllu óvissara.
En líkt og ungir leikmenn sem blómstrađ hafa undir hans stjórn, getur ekki veriđ ađ Guidolin sjálfur sé óslípađur demantur?
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar