banner
sun 18.jún 2017 18:02
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
EM U21: Meyer og Gnabry sáu um Tékkland
Gnabry skorađi fyrir Ţýskaland.
Gnabry skorađi fyrir Ţýskaland.
Mynd: NordicPhotos
Ţýskaland U21 2 - 0 Tékkland U21
1-0 Max Mayer ('44)
2-0 Serge Gnabry ('50)

Ţađ er leikdagur númer tvö á Evrópumóti U-21 árs landsliđa sem fram fer í Póllandi um ţessar mundir.

Í fyrri leik dagsins í dag mćttust Ţýskaland og Tékkland, en ţar reyndust Ţjóđverjarnir sterkara liđiđ.

Max Meyer, leikmađur Schalke 04, kom Ţýskalandi á bragđiđ og síđan bćtti Serge Gnabry, sem var á dögunum keyptur til Bayern München, viđ marki og ţar viđ sat.

Lokatölur 2-0 og sigur Ţjóđverja stađreynd. Á mótinu eru ţrír riđlar, en liđin sem enda í efstu sćtunum fara áfram í undanúrslit og liđiđ bestan árangur í öđru sćti fer einnig áfram.

A-riđill: England, Pólland, Slóvakia, Svíţjóđ
B-riđill: Makedónía, Portúgal, Serbía, Spánn
C-riđill: Tékkland, Danmörk, Ţýskaland, Ítalía
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar