sun 18.jún 2017 22:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Stuđningsmenn köstuđu peningum í Donnarumma
Donnarumma vill ekki skrifa undir nýjan samning viđ AC Milan.
Donnarumma vill ekki skrifa undir nýjan samning viđ AC Milan.
Mynd: NordicPhotos
Gianluigi Donnarumma er ekki lengur krúttiđ í ítalska boltanum.

Hann hafnađi samningstilbođi frá AC Milan og er vćntanlega á förum. Donnarumma og umbođsmađur hans, Mino Raiola, hafa veriđ sakađir um grćđgi og stuđningsmenn eru brjálađir.

Einhverjir stuđningsmenn AC Milan voru mćttir til Póllands í kvöld og sáu U21 árs liđ Ítalíu vinna Danmörku, 2-0.

Donnarumma stóđ í markinu hjá Ítölum, en snemma í leiknum var peningum kastađ í hann.

Ţađ ţurfti ađ stöđva leikinn í skamma stund á međan völlurinn var hreinsađur.

Hér ađ neđan má sjá mynd af ţessu.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar