Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   þri 18. júlí 2017 19:48
Arnar Daði Arnarsson
Mynd: Lukkukrakkar skyggðu á leikmenn Íslands
Fanndís í leiknum gegn Frökkum sem er hálfnaður.
Fanndís í leiknum gegn Frökkum sem er hálfnaður.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nú er leikur Íslands og Frakklands í EM kvenna í Hollandi hálfnaður og staðan í hálfleik markalaus.

Það vakti athygli að þegar íslenski þjóðsöngurinn var leikinn þá sást lítið sem ekkert í þær Fanndísi Friðriksdóttur og Öglu Maríu Albertsdóttur.

Ástæðan fyrir því að lukkukrakkarnir sem stóðu fyrir framan þær voru í stærri kantinum en bæði Fanndís og Agla María eru með þeim lágvaxnari leikmönnum íslenska hópsins.

Mynd af þessu er hægt að sjá hér að neðan. Bein textalýsing frá seinni hálfleiknum er hægt að lesa hér.




Fótbolti.net er með öflugt teymi í Hollandi og er hægt að fylgjast með öllu bak við tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öðrum samskiptamiðlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
banner
banner