Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 18. ágúst 2017 05:55
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
Ísland um helgina - ÍA fær bikarmeistarana í heimsókn
Bikarmeistarar ÍBV mæta ÍA í botnslag.
Bikarmeistarar ÍBV mæta ÍA í botnslag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK hafa verið á miklu skriði að undanförnu
HK hafa verið á miklu skriði að undanförnu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Haukar geta blandað sér verulega í toppbaráttuna í Inkasso-deildinni með sigri á Keflavík
Haukar geta blandað sér verulega í toppbaráttuna í Inkasso-deildinni með sigri á Keflavík
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Selfoss sitja á toppnum í 1. deild kvenna ásamt Þrótti R.
Selfoss sitja á toppnum í 1. deild kvenna ásamt Þrótti R.
Mynd: Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Afturelding/Fram geta tryggt sér sigurinn í 2. deild kvenna
Afturelding/Fram geta tryggt sér sigurinn í 2. deild kvenna
Mynd: Kristinn Traustason
Nóg er um að vera í íslenska boltanum um helgina líkt og aðrar helgar í sumar.

Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla, en m.a. mætast botnliðin ÍA og ÍBV í gríðarlega mikilvægum leik.

Í Inkasso-deildinni geta tvö lið blandað sér verulega í toppbaráttuna en það eru HK og Haukar.

Njarðvík og Magni mætast í miklum toppslag í 2. deild karla en einnig er leikið í 3. og 4. deild karla.

Toppliðin í 1. deild kvenna, Selfoss og Þróttur R. geta styrkt stöðu sína á toppi deildarinnar og þá mætast Víkingur Ó. og Tindastóll í botnslag.

Sameinað lið Aftureldingar/Fram geta tryggt sér sigurinn í 2. deild kvenna um helgina. Þar er líka mikil barátta um 2. sæti deildarinnar en aðeins munar tveimur stigum á 2. og 5. sætinu.

föstudagur 18. ágúst

Inkasso deildin 1. deild karla 2017
18:00 Þór-Fram (Þórsvöllur)
19:15 Þróttur R.-HK (Eimskipsvöllurinn)
19:15 Haukar-Keflavík (Gaman Ferða völlurinn)

2. deild karla 2017
18:30 Njarðvík-Magni (Njarðtaksvöllurinn)

3. deild karla 2017
18:30 Kári-KFG (Norðurálsvöllurinn)
18:45 Þróttur V.-KF (Vogabæjarvöllur)

4. deild karla 2017 A-riðill
19:15 Kórdrengir-Hörður Í. (Framvöllur)

4. deild karla 2017 D-riðill
20:00 Mídas-Álafoss (Víkingsvöllur)

1. deild kvenna
18:00 Selfoss-ÍA (JÁVERK-völlurinn)

2. deild kvenna
18:30 Einherji-Fjarðab/Höttur/Leiknir (Vopnafjarðarvöllur)
19:00 Augnablik-Völsungur (Smárinn)
19:00 Afturelding/Fram-Fjölnir (Varmárvöllur)
19:15 Álftanes-Hvíti riddarinn (Bessastaðavöllur)

laugardagur 19. ágúst

Inkasso deildin 1. deild karla 2017
15:00 Fylkir-Leiknir F. (Floridana völlurinn)

2. deild karla 2017
14:00 Völsungur-KV (Húsavíkurvöllur)
14:00 Huginn-Víðir (Fellavöllur)
14:00 Afturelding-Fjarðabyggð (Varmárvöllur)
14:00 Tindastóll-Höttur (Sauðárkróksvöllur)
14:30 Vestri-Sindri (Torfnesvöllur)

3. deild karla 2017
14:00 Dalvík/Reynir-Ægir (Dalvíkurvöllur)
14:00 Einherji-Vængir Júpiters (Vopnafjarðarvöllur)

4. deild karla 2017 C-riðill
14:00 Úlfarnir-Léttir (Framvöllur - Úlfarsárdal)
14:00 Hrunamenn-Skallagrímur (Flúðavöllur)
16:00 Kormákur/Hvöt-Árborg (Blönduósvöllur)

4. deild karla 2017 D-riðill
15:00 Geisli A-Stál-úlfur (Geislavöllur)
16:30 Drangey-KB (Sauðárkróksvöllur)

1. deild kvenna
14:00 Víkingur Ó.-Tindastóll (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 Þróttur R.-ÍR (Eimskipsvöllurinn)
14:00 Sindri-HK/Víkingur (Sindravellir)
14:00 Hamrarnir-Keflavík (Boginn)

sunnudagur 20. ágúst

Pepsi-deild karla 2017
16:00 ÍA-ÍBV (Norðurálsvöllurinn)
18:00 Víkingur Ó.-Breiðablik (Ólafsvíkurvöllur)
18:00 Víkingur R.-KA (Víkingsvöllur)

4. deild karla 2017 A-riðill
12:00 Kría-Hörður Í. (Vivaldivöllurinn)

4. deild karla 2017 B-riðill
12:00 KFS-ÍH (Týsvöllur)

4. deild karla 2017 D-riðill
14:00 Drangey-Stál-úlfur (Sauðárkróksvöllur)

2. deild kvenna
15:00 Grótta-Völsungur (Vivaldivöllurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner