banner
fim 20.apr 2017 17:21
Magnús Már Einarsson
Myndband: Tobias skaut langt framhjá í nýliđavígslu KR
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
KR-ingar eru ţessa dagana í ćfingaferđ á Campoamor á Spáni til ađ undirbúa sig fyrir sumariđ.

Fyrr í dag gerđi KR 1-1 jafntefli viđ Orihuela en eftir ţann leik fór fram nýliđavígsla hjá liđinu.

Danski framherjinn Tobias Thomsen er einn af ţeim sem fór í nýliđavígsluna en hann kom til KR á dögunum.

Daninn hefur rađađ inn mörkum í Lengjubikarnum undanfariđ en honum brást bogalistin í nýliđavígslunni.

Tobias reyndi ţá ađ skora úr vítaspyrnu eftir đa hafa snúiđ sér í marga hringi. Tobias var mjög ringlađur og skaut langt framhjá eins og sjá má hér ađ neđan.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches