Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   fös 21. apríl 2017 23:46
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Bikarinn: Fimm marka framlenging á Fylkisvelli
Óskar Snær Vignisson setti þrennu.
Óskar Snær Vignisson setti þrennu.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Elliði 3 - 6 Kormákur/Hvöt
1-0 Styrmir Sigurjónsson ('1 )
2-0 Daníel Freyr Guðmundsson ('4 )
2-1 Ingvi Rafn Ingvarsson ('81 )
2-2 Sigurður Bjarni Aadnegard ('90 )
2-3 Óskar Snær Vignisson ('93 )
3-3 Natan Hjaltalín ('108 )
3-4 Óskar Snær Vignisson ('112 )
3-5 Óskar Snær Vignisson ('113 )
3-6 Sigurður Bjarni Aadnegard ('120 )

Það var rosalegur leikur Fylkisvelli í Borgunarbikarnum í kvöld. Þetta var leikur í 1. umferð bikarsins, en Elliði mætti Kormáki/Hvöt.

Leikurinn byrjaði mjög vel fyrir Elliða, en þeir voru komnir í 2-0 eftir fimm mínútna leik. Staðan var 2-0 í hálfleik.

Kormákur/Hvör náði að minnka muninn á 81. mínútu og í uppbótartíma jöfnuðu þeir. Það þurfti því að framlengja.

Framlengingin var hins mesta skemmtun, en að lokum höfðu gestirnir betur, 6-3 eftir fimm marka framlengingu.
Athugasemdir
banner
banner