Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   mán 21. maí 2018 18:54
Hjalti Jóhannsson
Kristján Guðmunds: Þetta er rétt að byrja
Kristján Guðmundsson
Kristján Guðmundsson
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV var ágætlega sáttur með spilamennsku sinna manna gegn FH í Vestmannaeyjum í dag.

„Leikurinn er þannig séð jafntefli, bæði liðin fá álíka mörg tækifæri en hvorugt liðið náði að nýta eitt til að taka þrjú stig. Held að þetta séu réttlát úrslit og fínn leikur hjá okkur."

Aðspurður um hvort erfitt væri að sjá hvort liðið væri á toppnum og hvort væri á botninum sagði Kristján:

„Þetta er rétt að byrja. Þeir eru búnir að safna stigum og eru í öðru sæti í deildinni, og við erum einhversstaðar annarsstaðar en það voru stór batamerki á okkar leik."

Aðspurður um stigasöfnunina undanfarið og hvort heimavöllurinn væri drjúgur í henni sagði Kristján:

„Hérna erum við sterkir og þetta verður lykill í sumrinu að taka stigin hérna heima."
Athugasemdir
banner
banner