Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 21. ágúst 2014 05:55
Magnús Már Einarsson
Ísland í dag - Mikilvægur leikur hjá stelpunum
Áfram Ísland!
Áfram Ísland!
Mynd: KSÍ - Hilmar Þór
Íslenska kvennalandsliðið mætir Danmörku í gríðarlega mikilvægum leik á Laugardalsvelli í kvöld.

Leikurinn hefst klukkan 19:30 en þessi lið eru að berjast um 2. sætið í riðlinum sem gefur sæti í umspili um sæti á HM.

Íslenska liðið er fyrir leikinn með 13 stig í 2. sæti riðilsins, stigi á undan Dönum. Þessi lið gerðu 1-1 jafntefli fyrr í sumar og búast má við hörkuleik í kvöld.

Hér má sjá rafræna leikskrá fyrir þennan leik

Þá er einnig leikið í 2. deild karla í kvöld sem og 4. deild karla og 1. deild kvenna. Allir á völlinn!

Undankeppni HM 2015
19:30 Ísland-Danmörk (Laugardalsvöllur)

2. deild karla
18:30 KF-Dalvík/Reynir (Ólafsfjarðarvöllur)
18:30 Afturelding-Reynir S. (N1-völlurinn Varmá)

4. deild karla B-riðill
19:00 Vængir Júpiters-KB (Fjölnisvöllur - Gervigras)

4. deild karla D-riðill
19:00 Árborg-Skínandi (JÁVERK-völlurinn)
19:00 Kría-Þróttur V. (Gróttuvöllur)

1. deild kvenna B-riðill
19:00 Fjarðabyggð-Völsungur (Norðfjarðarvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner